McIlroy: Upphæðin þýðir ekki mikið fyrir mig Kristinn Páll Teitsson skrifar 24. september 2015 16:30 Rory McIlroy. Vísir/Getty Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy sat fyrir svörum blaðamanna fyrir lokamót FedEx-mótaraðarinnar sem hefst í dag þar sem hann ræddi keppnistímabilið í ár og ræddi hann meðal annars það þegar hann sleit liðbönd í fótbolta með vinum sínum stuttu fyrir Opna breska meistaramótið. McIlroy sem hafði titil að verja á Opna breska og PGA-meistaramótinu meiddist við að spila fótbolta með vinum sínum í upphafi júlí. Missti hann fyrir vikið af báðum mótunum ásamt því að missa af mótum á FedEx-mótaröðinni og hann tók undir að það hefðu verið mikil vonbrigði. Aðspurður hvort verðlaunaféið á sunnudaginn gæti haft áhrif á hann sagðist hann ekki vera að taka þátt vegna þess en sigurvegari FedEx-mótaraðarinnar fær 10 milljónir dollara, tæplega 1,3 milljarð íslenskra króna. „Sem betur fer þýðir þessi upphæð ekki mikið fyrir mig, það yrði auðvitað frábært að vinna allann þennan pening en ég vill vinna titilinn. Við kylfingarnir á mótaröðinni erum heppnir að fá að spila upp á milljónir dollara í hverri viku, þetta eru þvílík forréttindi og gerir okkur kleift að undirbúa framtíð barna okkar,“ sagði Rory sem sagðist hafa lært mikilvæga lexíu á þessu ári. „Ég lærði að spila ekki fótbolta á miðju tímabili,“ sagði Rory léttur.Rory, on what he's learned in 2015: "Don't play football in the middle of the season." #FedExCup— PGA TOUR (@PGATOUR) September 23, 2015 Golf Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy sat fyrir svörum blaðamanna fyrir lokamót FedEx-mótaraðarinnar sem hefst í dag þar sem hann ræddi keppnistímabilið í ár og ræddi hann meðal annars það þegar hann sleit liðbönd í fótbolta með vinum sínum stuttu fyrir Opna breska meistaramótið. McIlroy sem hafði titil að verja á Opna breska og PGA-meistaramótinu meiddist við að spila fótbolta með vinum sínum í upphafi júlí. Missti hann fyrir vikið af báðum mótunum ásamt því að missa af mótum á FedEx-mótaröðinni og hann tók undir að það hefðu verið mikil vonbrigði. Aðspurður hvort verðlaunaféið á sunnudaginn gæti haft áhrif á hann sagðist hann ekki vera að taka þátt vegna þess en sigurvegari FedEx-mótaraðarinnar fær 10 milljónir dollara, tæplega 1,3 milljarð íslenskra króna. „Sem betur fer þýðir þessi upphæð ekki mikið fyrir mig, það yrði auðvitað frábært að vinna allann þennan pening en ég vill vinna titilinn. Við kylfingarnir á mótaröðinni erum heppnir að fá að spila upp á milljónir dollara í hverri viku, þetta eru þvílík forréttindi og gerir okkur kleift að undirbúa framtíð barna okkar,“ sagði Rory sem sagðist hafa lært mikilvæga lexíu á þessu ári. „Ég lærði að spila ekki fótbolta á miðju tímabili,“ sagði Rory léttur.Rory, on what he's learned in 2015: "Don't play football in the middle of the season." #FedExCup— PGA TOUR (@PGATOUR) September 23, 2015
Golf Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira