Stjörnukokkur millilendir í Reykjavík Eva Laufey Hermannsdóttir skrifar 24. september 2015 11:09 William Zonfa mætir í Hörpu. „Þetta er einstakt tækifæri fyrir Kolabrautina og við munum svo sannarlega nýta þá tækni sem William býr yfir,“ segir Leifur Kolbeinsson matreiðslumaður og framkvæmdastjóri Kolabrautarinnar um komu hins ítalska Michelinkokks William Zonfa. Næstkomandi föstudagskvöld verður sérstakur hátíðarpastakvöldverður í boði fyrir gesti Kolabrautarinnar og mun William töfra fram snilli sína í ómótstæðilegum pastaréttum.„Boðið verður upp á sérstakan pastamatseðill sem einungis er í boði þetta kvöld og hvet ég þá sem eru aðdáendur ítalskrar matagerðar að tryggja sér sæti,“ segir Leifur. William Zonfa er þekktur víða um heim og hefur verið áberandi í veitingageiranum á Ítalíu undanfarin ár, hann á meðal annars Michelinstjörnu veitingastaðinn Magione Papale sem staðsettur er í L´aquila, höfuðborg Abruzzo héraðsins. Sjálfur er William á leiðinni til Bandaríkjanna og mun þar kynna bandaríkjamönnum fyrir töfrum ítalskrar matagerðar í samstarfi við pastaframleiðandann Rustichella d'abruzzo. Svo heppilega vildi til að hann þarf að millilenda á Íslandi og ákvað að nýta tækifærið og setja upp ekta ítalska veislu fyrir íslendinga. Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
„Þetta er einstakt tækifæri fyrir Kolabrautina og við munum svo sannarlega nýta þá tækni sem William býr yfir,“ segir Leifur Kolbeinsson matreiðslumaður og framkvæmdastjóri Kolabrautarinnar um komu hins ítalska Michelinkokks William Zonfa. Næstkomandi föstudagskvöld verður sérstakur hátíðarpastakvöldverður í boði fyrir gesti Kolabrautarinnar og mun William töfra fram snilli sína í ómótstæðilegum pastaréttum.„Boðið verður upp á sérstakan pastamatseðill sem einungis er í boði þetta kvöld og hvet ég þá sem eru aðdáendur ítalskrar matagerðar að tryggja sér sæti,“ segir Leifur. William Zonfa er þekktur víða um heim og hefur verið áberandi í veitingageiranum á Ítalíu undanfarin ár, hann á meðal annars Michelinstjörnu veitingastaðinn Magione Papale sem staðsettur er í L´aquila, höfuðborg Abruzzo héraðsins. Sjálfur er William á leiðinni til Bandaríkjanna og mun þar kynna bandaríkjamönnum fyrir töfrum ítalskrar matagerðar í samstarfi við pastaframleiðandann Rustichella d'abruzzo. Svo heppilega vildi til að hann þarf að millilenda á Íslandi og ákvað að nýta tækifærið og setja upp ekta ítalska veislu fyrir íslendinga.
Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira