Justin Bieber í skýjunum: „Besta ferð allra tíma, Ísland við elskum þig“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. september 2015 22:44 Justin Bieber flottur í Fjaðrárgljúfri í vikunni. vísir Það fór vart framhjá að söngvarinn og hjartaknúsarinn Justin Bieber heimsótti Ísland í vikunni. Hann fór mikinn á samfélagsmiðlum meðan á dvölinni slóð, eins og hans var kannski von og vísa, og kom víða við á ferð sinni um landið. Bieber hélt af landi brott í dag en ef marka má eftirfarandi tíst sem hann birti á Twitter-síðu sinni í kvöld var hann nokkuð ánægður með Íslandsheimsóknina.Best trip ever @chrisburkard @RoryKramer @joshmehl #iceland we love you— Justin Bieber (@justinbieber) September 23, 2015 Tístið útleggst á íslensku einhvern veginn svona: „Besta ferð allra tíma, Ísland við elskum þig.“ Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bieber og félagar skáluðu í rauðvíni í Vestmannaeyjum - Myndband Rory Kramer, einn af vinum Justin Bieber, birtir myndband af föruneytinu að skála í rauðvíni á veitingarstað í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. 22. september 2015 11:54 Justin Bieber bauð íslenskum stelpum upp á hótelherbergi Það vita það flest allir að Justin Bieber hefur verið á landinu. Hann mun vera á leiðinni af klakanum en hefur ferðast mikið um Suðurlandið síðustu tvo daga. 23. september 2015 10:35 Bieber notaði almenningssalerni á Selfossi: Stefnir á gullna hringinn Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á Selfoss en mynd náðist af honum fyrir utan Olís þar í bæ. 21. september 2015 13:49 Justin Bieber syngur í íslenskri rigningu - Myndband Justin Bieber virðist ennþá vera á landinu en hann birti rétt þessu myndband á Instagram-síðu sinni þar sem hann gengur um og syngur í týpískri íslenskri rigningu. 22. september 2015 15:40 Justin Bieber og félagar fóru víða: Alltaf draumurinn að koma til Íslands "Við Justin vorum að tala um staði sem við höfðum aldrei heimsótt og við sögðum báðir Ísland,“ segir Rory Kramer, góðvinur Justin Bieber, á Instagram-síðu sinni en hann lenti með kanadísku poppstjörnunni á Keflavíkurflugvelli á mánudaginn. 23. september 2015 10:20 Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Fleiri fréttir Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Sjá meira
Það fór vart framhjá að söngvarinn og hjartaknúsarinn Justin Bieber heimsótti Ísland í vikunni. Hann fór mikinn á samfélagsmiðlum meðan á dvölinni slóð, eins og hans var kannski von og vísa, og kom víða við á ferð sinni um landið. Bieber hélt af landi brott í dag en ef marka má eftirfarandi tíst sem hann birti á Twitter-síðu sinni í kvöld var hann nokkuð ánægður með Íslandsheimsóknina.Best trip ever @chrisburkard @RoryKramer @joshmehl #iceland we love you— Justin Bieber (@justinbieber) September 23, 2015 Tístið útleggst á íslensku einhvern veginn svona: „Besta ferð allra tíma, Ísland við elskum þig.“
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bieber og félagar skáluðu í rauðvíni í Vestmannaeyjum - Myndband Rory Kramer, einn af vinum Justin Bieber, birtir myndband af föruneytinu að skála í rauðvíni á veitingarstað í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. 22. september 2015 11:54 Justin Bieber bauð íslenskum stelpum upp á hótelherbergi Það vita það flest allir að Justin Bieber hefur verið á landinu. Hann mun vera á leiðinni af klakanum en hefur ferðast mikið um Suðurlandið síðustu tvo daga. 23. september 2015 10:35 Bieber notaði almenningssalerni á Selfossi: Stefnir á gullna hringinn Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á Selfoss en mynd náðist af honum fyrir utan Olís þar í bæ. 21. september 2015 13:49 Justin Bieber syngur í íslenskri rigningu - Myndband Justin Bieber virðist ennþá vera á landinu en hann birti rétt þessu myndband á Instagram-síðu sinni þar sem hann gengur um og syngur í týpískri íslenskri rigningu. 22. september 2015 15:40 Justin Bieber og félagar fóru víða: Alltaf draumurinn að koma til Íslands "Við Justin vorum að tala um staði sem við höfðum aldrei heimsótt og við sögðum báðir Ísland,“ segir Rory Kramer, góðvinur Justin Bieber, á Instagram-síðu sinni en hann lenti með kanadísku poppstjörnunni á Keflavíkurflugvelli á mánudaginn. 23. september 2015 10:20 Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Fleiri fréttir Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Sjá meira
Bieber og félagar skáluðu í rauðvíni í Vestmannaeyjum - Myndband Rory Kramer, einn af vinum Justin Bieber, birtir myndband af föruneytinu að skála í rauðvíni á veitingarstað í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. 22. september 2015 11:54
Justin Bieber bauð íslenskum stelpum upp á hótelherbergi Það vita það flest allir að Justin Bieber hefur verið á landinu. Hann mun vera á leiðinni af klakanum en hefur ferðast mikið um Suðurlandið síðustu tvo daga. 23. september 2015 10:35
Bieber notaði almenningssalerni á Selfossi: Stefnir á gullna hringinn Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á Selfoss en mynd náðist af honum fyrir utan Olís þar í bæ. 21. september 2015 13:49
Justin Bieber syngur í íslenskri rigningu - Myndband Justin Bieber virðist ennþá vera á landinu en hann birti rétt þessu myndband á Instagram-síðu sinni þar sem hann gengur um og syngur í týpískri íslenskri rigningu. 22. september 2015 15:40
Justin Bieber og félagar fóru víða: Alltaf draumurinn að koma til Íslands "Við Justin vorum að tala um staði sem við höfðum aldrei heimsótt og við sögðum báðir Ísland,“ segir Rory Kramer, góðvinur Justin Bieber, á Instagram-síðu sinni en hann lenti með kanadísku poppstjörnunni á Keflavíkurflugvelli á mánudaginn. 23. september 2015 10:20