BMW, Benz og Opel gætu einnig verið sek um dísilvélasvindl Finnur Thorlacius skrifar 23. september 2015 15:04 Fer þessum dælum kannski brátt fækkandi í ljósi þeirra umhverfisvár sem fylgir dísilbílum. Automotive News greinir frá því að European Federation for Transport and Environment hafi sent frá sér skýrslu fyrr í þessum mánuði, áður en upp komst um dísilvélasvindl Volkswagen, þar sem sagt er frá því að BMW, Benz og Opel séu á meðal bílaframleiðenda sem gætu verið uppvís um dísilvélasvindl. Dísilvélar þessara framleiðenda séu semsagt með samskonar hugbúnað og í bílum Volkswagen. Þessi skýrsla hefur engu að síður farið framhjá flestum. Upplýsingarnar fékk European Federation for Transport and Environment frá International Council on Clean Transportation og víst má telja að ekki hafi verið greint frá þessu í skýrslunni ef engar sannanir séu fyrir hendi. Því gæti þetta dísilvélasvindl aldeilis undið uppá sig og ef til vill eru flestir bílaframleiðendur sekir um einmitt það sama og Volkswagen. Næstu vikur munu væntanlega leiða það í ljós. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent
Automotive News greinir frá því að European Federation for Transport and Environment hafi sent frá sér skýrslu fyrr í þessum mánuði, áður en upp komst um dísilvélasvindl Volkswagen, þar sem sagt er frá því að BMW, Benz og Opel séu á meðal bílaframleiðenda sem gætu verið uppvís um dísilvélasvindl. Dísilvélar þessara framleiðenda séu semsagt með samskonar hugbúnað og í bílum Volkswagen. Þessi skýrsla hefur engu að síður farið framhjá flestum. Upplýsingarnar fékk European Federation for Transport and Environment frá International Council on Clean Transportation og víst má telja að ekki hafi verið greint frá þessu í skýrslunni ef engar sannanir séu fyrir hendi. Því gæti þetta dísilvélasvindl aldeilis undið uppá sig og ef til vill eru flestir bílaframleiðendur sekir um einmitt það sama og Volkswagen. Næstu vikur munu væntanlega leiða það í ljós.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent