Lífleg umræða um Bieber á Twitter: „Einhver að benda honum á að á Íslandi kúka túristar í vegakanti“ Stefán Árni Pálsson skrifar 21. september 2015 14:23 Bieber er staddur á Íslandi. Það hefur kannski ekki farið framhjá neinum að kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á klakann. Hann lenti í morgun á Keflavíkurflugvelli og hélt síðan næst á Selfoss þar sem stefnan er tekinn á Gullfoss og Geysi. Fátt hefur verið fjallað um annað en dvöl hans á Íslandi á samfélagsmiðlum í dag og hafa tístarar farið mikinn um Bieber-æðið. Hér að neðan má lesa nokkur vel valinn tíst. ATH! MYNDIN ER SAMSETT pic.twitter.com/BWrLPpocVY— Emmsjé (@emmsjegauti) September 21, 2015 okey plis hver nennir með mer gullna hringinn???? @justinbieber— viktoría gunnars (@viktoriagunn) September 21, 2015 Hafði einmitt áhyggjur af því að drengurinn myndi ekki skila þessum tvöfalda kaffibolla sem hann drakk http://t.co/QgqevZJ24d— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) September 21, 2015 Svo er líka mánudagur pic.twitter.com/p43bzqz9hY— Tryggvi Ólafsson (@tryggviolafs) September 21, 2015 Er að gráta útaf justin— THE FG BITCH (@HjordisLiljaH) September 21, 2015 Bieberinn greinilega svangur pic.twitter.com/lHvqcan0IF— Þossi (@thossmeister) September 21, 2015 eina sem ég sé á twitter og fb. JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB— Dunni (@unnar13) September 21, 2015 Ég spái því að Bieber sé hér til að leika son Jar–Jar Binks og C-3PO í nýju myndinni.— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) September 21, 2015 Bieber virðist vera taka einhverskonar skyndibitastaða rúnt - Ætli hann sé að gera ameríska útgáfu af þáttunum hans Frikka Dór?— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) September 21, 2015 Lemon í hádeginu og rakst á góðan félaga, justin bieber !!!!!!— ingibjorg Gisla (@ingibjorggisla) September 21, 2015 justin bieber er bara í alvörunni á islandi WHAT DO YOU MEAN???— Aron Steingrímsson (@aaroningi11) September 21, 2015 Er farinn út að leita af Justin Bieber— StrghtOuttÍsafjörður (@IvarSolocean) September 21, 2015 einhver að benda honum á að á íslandi kúka túristar í vegakanti pic.twitter.com/e1mpSjn5SL— Katrín Atladóttir (@katrinat) September 21, 2015 Mætti Justin Bieber í hádeginu heilsuðumst og létt spjall @ingibjorggisla @DanGulli— Valþór Pétursson (@vallipera) September 21, 2015 Núna byrjar LemonBoy @JGGeirdal að raka inn cash. Biebmachine @justinbieber skellti sér á Lemon í Kef. Tekur mig með á snekkjuna Tat-Man!— Egill Einarsson (@EgillGillz) September 21, 2015 Justin Bieber at a Subway in Keflavik, Iceland today. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/itncdBl3rh— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015 Justin Bieber at a gas station in Selfoss, Iceland today. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/neiXw16QPx— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015 Justin Bieber at a gas station in Selfoss, Iceland today. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/4hrGL9O7Fa— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015 Justin Bieber and a fan in Iceland today. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/CiWLu4VJDv— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015 Justin Bieber with the journalist today in Iceland. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/LVNsmX7DoK— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015 Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bieber pantaði sér Kalkúnsbringubát: Starfsmaðurinn enn í sjokki Popparinn Justin Bieber henti sér á Subway í Reykjanesbæ í morgun en þetta kemur fram á Facebook-síðu Subway á Íslandi. 21. september 2015 13:32 Lífvörður Bieber bannaði myndatökur í Reykjanesbæ Vikan byrjar ágætlega hjá Ingibjörgu Gísladóttur sem rakst á engan annan en Justin Bieber í morgun. 21. september 2015 12:06 Justin Bieber á Íslandi: Kom við á Lemon í Reykjanesbæ Kanadíski tónlistamaðurinn Justin Bieber lenti í dag á Keflavíkurvelli en ekki er ljóst hvort hann sé í fríi eða einungis að millilenda. 21. september 2015 12:01 Bieber notaði almenningssalerni á Selfossi: Stefnir á gullna hringinn Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á Selfoss en mynd náðist af honum fyrir utan Olís þar í bæ. 21. september 2015 13:49 Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira
Það hefur kannski ekki farið framhjá neinum að kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á klakann. Hann lenti í morgun á Keflavíkurflugvelli og hélt síðan næst á Selfoss þar sem stefnan er tekinn á Gullfoss og Geysi. Fátt hefur verið fjallað um annað en dvöl hans á Íslandi á samfélagsmiðlum í dag og hafa tístarar farið mikinn um Bieber-æðið. Hér að neðan má lesa nokkur vel valinn tíst. ATH! MYNDIN ER SAMSETT pic.twitter.com/BWrLPpocVY— Emmsjé (@emmsjegauti) September 21, 2015 okey plis hver nennir með mer gullna hringinn???? @justinbieber— viktoría gunnars (@viktoriagunn) September 21, 2015 Hafði einmitt áhyggjur af því að drengurinn myndi ekki skila þessum tvöfalda kaffibolla sem hann drakk http://t.co/QgqevZJ24d— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) September 21, 2015 Svo er líka mánudagur pic.twitter.com/p43bzqz9hY— Tryggvi Ólafsson (@tryggviolafs) September 21, 2015 Er að gráta útaf justin— THE FG BITCH (@HjordisLiljaH) September 21, 2015 Bieberinn greinilega svangur pic.twitter.com/lHvqcan0IF— Þossi (@thossmeister) September 21, 2015 eina sem ég sé á twitter og fb. JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB— Dunni (@unnar13) September 21, 2015 Ég spái því að Bieber sé hér til að leika son Jar–Jar Binks og C-3PO í nýju myndinni.— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) September 21, 2015 Bieber virðist vera taka einhverskonar skyndibitastaða rúnt - Ætli hann sé að gera ameríska útgáfu af þáttunum hans Frikka Dór?— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) September 21, 2015 Lemon í hádeginu og rakst á góðan félaga, justin bieber !!!!!!— ingibjorg Gisla (@ingibjorggisla) September 21, 2015 justin bieber er bara í alvörunni á islandi WHAT DO YOU MEAN???— Aron Steingrímsson (@aaroningi11) September 21, 2015 Er farinn út að leita af Justin Bieber— StrghtOuttÍsafjörður (@IvarSolocean) September 21, 2015 einhver að benda honum á að á íslandi kúka túristar í vegakanti pic.twitter.com/e1mpSjn5SL— Katrín Atladóttir (@katrinat) September 21, 2015 Mætti Justin Bieber í hádeginu heilsuðumst og létt spjall @ingibjorggisla @DanGulli— Valþór Pétursson (@vallipera) September 21, 2015 Núna byrjar LemonBoy @JGGeirdal að raka inn cash. Biebmachine @justinbieber skellti sér á Lemon í Kef. Tekur mig með á snekkjuna Tat-Man!— Egill Einarsson (@EgillGillz) September 21, 2015 Justin Bieber at a Subway in Keflavik, Iceland today. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/itncdBl3rh— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015 Justin Bieber at a gas station in Selfoss, Iceland today. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/neiXw16QPx— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015 Justin Bieber at a gas station in Selfoss, Iceland today. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/4hrGL9O7Fa— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015 Justin Bieber and a fan in Iceland today. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/CiWLu4VJDv— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015 Justin Bieber with the journalist today in Iceland. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/LVNsmX7DoK— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bieber pantaði sér Kalkúnsbringubát: Starfsmaðurinn enn í sjokki Popparinn Justin Bieber henti sér á Subway í Reykjanesbæ í morgun en þetta kemur fram á Facebook-síðu Subway á Íslandi. 21. september 2015 13:32 Lífvörður Bieber bannaði myndatökur í Reykjanesbæ Vikan byrjar ágætlega hjá Ingibjörgu Gísladóttur sem rakst á engan annan en Justin Bieber í morgun. 21. september 2015 12:06 Justin Bieber á Íslandi: Kom við á Lemon í Reykjanesbæ Kanadíski tónlistamaðurinn Justin Bieber lenti í dag á Keflavíkurvelli en ekki er ljóst hvort hann sé í fríi eða einungis að millilenda. 21. september 2015 12:01 Bieber notaði almenningssalerni á Selfossi: Stefnir á gullna hringinn Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á Selfoss en mynd náðist af honum fyrir utan Olís þar í bæ. 21. september 2015 13:49 Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira
Bieber pantaði sér Kalkúnsbringubát: Starfsmaðurinn enn í sjokki Popparinn Justin Bieber henti sér á Subway í Reykjanesbæ í morgun en þetta kemur fram á Facebook-síðu Subway á Íslandi. 21. september 2015 13:32
Lífvörður Bieber bannaði myndatökur í Reykjanesbæ Vikan byrjar ágætlega hjá Ingibjörgu Gísladóttur sem rakst á engan annan en Justin Bieber í morgun. 21. september 2015 12:06
Justin Bieber á Íslandi: Kom við á Lemon í Reykjanesbæ Kanadíski tónlistamaðurinn Justin Bieber lenti í dag á Keflavíkurvelli en ekki er ljóst hvort hann sé í fríi eða einungis að millilenda. 21. september 2015 12:01
Bieber notaði almenningssalerni á Selfossi: Stefnir á gullna hringinn Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á Selfoss en mynd náðist af honum fyrir utan Olís þar í bæ. 21. september 2015 13:49