Er til flottari hurðaopnun en í Tesla Model X? Finnur Thorlacius skrifar 30. september 2015 10:15 Nú þegar Tesla hefur kynnt nýjasta bíls sinn, Model X, með mögnuðum fiðrildahurðum sem vakið hafa tilhlíðilega athygli má velt því fyrir sér hvort einhver bílaframleiðandi hafi einhverntíma kynnt magnaðaðri opnun hurða í bíla sína. Árið 1993 sýndi Lincoln fyrirtækið í Bandaríkjunum þennan Lincoln Mark VIII bíl með hurðum sem féllu undir sílsa bílsins og tryggði eitt besta og aðgengilegasta inn- og útstig í bíl sem sögur fara af, bæði fyrir fram- og aftursætisfarþega. Lincoln hafði áhyggjur af því að stór hurð þessa bíls myndi skapa vandræði í þröngri borgarumferð. Lincoln fól sérlausnafyrirtækinu Joalto Design í Detroit að leysa þetta vandamál og Joalto sendi þessa pródótýpu til baka. Ford, eigandi Lincoln líkaði, þótt ótrúlegt megi virðast, ekki við þessa lausn og fyrirskipaði að þeim tveimur bílum sem breytt var á þennan hátt yrði eytt, sem og öllum sönnunargögnum um þá. Sem betur fer var það ekki gert og þessir bílar eru ennþá til. Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Innlent
Nú þegar Tesla hefur kynnt nýjasta bíls sinn, Model X, með mögnuðum fiðrildahurðum sem vakið hafa tilhlíðilega athygli má velt því fyrir sér hvort einhver bílaframleiðandi hafi einhverntíma kynnt magnaðaðri opnun hurða í bíla sína. Árið 1993 sýndi Lincoln fyrirtækið í Bandaríkjunum þennan Lincoln Mark VIII bíl með hurðum sem féllu undir sílsa bílsins og tryggði eitt besta og aðgengilegasta inn- og útstig í bíl sem sögur fara af, bæði fyrir fram- og aftursætisfarþega. Lincoln hafði áhyggjur af því að stór hurð þessa bíls myndi skapa vandræði í þröngri borgarumferð. Lincoln fól sérlausnafyrirtækinu Joalto Design í Detroit að leysa þetta vandamál og Joalto sendi þessa pródótýpu til baka. Ford, eigandi Lincoln líkaði, þótt ótrúlegt megi virðast, ekki við þessa lausn og fyrirskipaði að þeim tveimur bílum sem breytt var á þennan hátt yrði eytt, sem og öllum sönnunargögnum um þá. Sem betur fer var það ekki gert og þessir bílar eru ennþá til.
Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Innlent