Bráðfyndin stikla úr væntanlegri kvikmynd Coen-bræðra Birgir Olgeirsson skrifar 9. október 2015 16:58 Bræðurnir Ethan og Joel Coen hafa sent frá sér fyrstu stikluna í væntanlegri kvikmynd þeirra Hail, Caesar! Myndin gerist á gullaldarárum Hollywood og segir frá leikara, leikinn af George Clooney, sem má muna fífil sinn fegurri. Svo fer að leikaranum er rænt á meðan tökur standa yfir á nýrri stórmynd og neyðist yfirmaðurinn, leikinn af Josh Brolin, til að leita eftir hjálp til persóna sem Scarlett Johansson og Jonah Hill leika. Á meðal annarra leikara eru Tilda Swinton, Channing Tatum, Ralph Fiennes, Frances McDormand og Dolph Lundgren en myndin verður frumsýnd í febrúar í Bandaríkjunum. Mest lesið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Fleiri fréttir Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Bræðurnir Ethan og Joel Coen hafa sent frá sér fyrstu stikluna í væntanlegri kvikmynd þeirra Hail, Caesar! Myndin gerist á gullaldarárum Hollywood og segir frá leikara, leikinn af George Clooney, sem má muna fífil sinn fegurri. Svo fer að leikaranum er rænt á meðan tökur standa yfir á nýrri stórmynd og neyðist yfirmaðurinn, leikinn af Josh Brolin, til að leita eftir hjálp til persóna sem Scarlett Johansson og Jonah Hill leika. Á meðal annarra leikara eru Tilda Swinton, Channing Tatum, Ralph Fiennes, Frances McDormand og Dolph Lundgren en myndin verður frumsýnd í febrúar í Bandaríkjunum.
Mest lesið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Fleiri fréttir Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira