Sjáðu fallega stiklu úr heimildarmynd um sundlaugar á Íslandi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. október 2015 07:59 Sundlaugum víða um land bregður fyrir í myndinni. Hér er til dæmis sundlaugin í Bolungarvík. vísir Fyrsta stiklan fyrir heimildarmyndina Sundlaugar á Íslandi var birt í vikunni. Jón Karl Helgason er leikstjóri myndarinnar sem, eins og nafnið gefur til kynna, fjallar um sundlaugamenningu Íslendinga. Í stiklunni má sjá að kvikmyndagerðarmaðurinn hefur leitað fanga víða um land vegna myndarinnar. Eins og flestir vita er það skylda að læra að synda í skóla en í stiklunni kemur meðal annars fram að um aldamótin 1900 hafi aðeins 1 prósent þjóðarinnar kunnað að synda. Stikluna má sjá hér að neðan en tónlistin er eftir Ragnar Zolberg.Swimming pools around Iceland - fyrsti trailerFyrsti trailerinn v/heimildamyndarinnar SUNDLAUGAR Á ÍSLANDI.Tónlistin er eftir Ragnar ZolbergPosted by Sundlaugar á Íslandi on Tuesday, 6 October 2015 Tengdar fréttir Maðurinn sem er alltaf að grúska í einhverju Jón Karl Helgason kvikmyndagerðarmaður er sextugur í dag. Hann segist samt alltaf vera að yngjast og nefnir að minnsta kosti tvær ástæður fyrir því, ræktina og ástina. 3. febrúar 2015 13:00 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Fyrsta stiklan fyrir heimildarmyndina Sundlaugar á Íslandi var birt í vikunni. Jón Karl Helgason er leikstjóri myndarinnar sem, eins og nafnið gefur til kynna, fjallar um sundlaugamenningu Íslendinga. Í stiklunni má sjá að kvikmyndagerðarmaðurinn hefur leitað fanga víða um land vegna myndarinnar. Eins og flestir vita er það skylda að læra að synda í skóla en í stiklunni kemur meðal annars fram að um aldamótin 1900 hafi aðeins 1 prósent þjóðarinnar kunnað að synda. Stikluna má sjá hér að neðan en tónlistin er eftir Ragnar Zolberg.Swimming pools around Iceland - fyrsti trailerFyrsti trailerinn v/heimildamyndarinnar SUNDLAUGAR Á ÍSLANDI.Tónlistin er eftir Ragnar ZolbergPosted by Sundlaugar á Íslandi on Tuesday, 6 October 2015
Tengdar fréttir Maðurinn sem er alltaf að grúska í einhverju Jón Karl Helgason kvikmyndagerðarmaður er sextugur í dag. Hann segist samt alltaf vera að yngjast og nefnir að minnsta kosti tvær ástæður fyrir því, ræktina og ástina. 3. febrúar 2015 13:00 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Maðurinn sem er alltaf að grúska í einhverju Jón Karl Helgason kvikmyndagerðarmaður er sextugur í dag. Hann segist samt alltaf vera að yngjast og nefnir að minnsta kosti tvær ástæður fyrir því, ræktina og ástina. 3. febrúar 2015 13:00