Vélar VW tapa 15 hestöflum með mengunarbúnaðinn tengdan Finnur Thorlacius skrifar 5. október 2015 15:37 Volkswagen Jetta á DYNO mæli með öll 4 hjólin rúllandi. Ástæðan fyrir því að svindlhugbúnaður sá sem tengdur var dísilvélum Volkswagen slökkti á mengunarbúnaði bílanna var sá að það minnkar verulega afl vélanna. En um hve mikið? Það lék TFL Car í Bandaríkjunum forvitni á að vita og prófaði bílinn með öll hjólin rúllandi á þar til gerðum tryllum og DYNO-mældu VW Jetta bíl, en þannig kemur hestaflatala hasn í ljós. Í ljós kom að hann tapaði með því 15 hestöflum og munar um minna í ekki stærri bíl. Misjafn var hve miklu bíllinn tapaði af hestöflum, en mest á 2.800 snúningum, eða þessum 15 hestöflum, en minna á bæði minni og meiri snúningi. Mesta tog vélarinnar tapaðist á 2.700 snúningum. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent
Ástæðan fyrir því að svindlhugbúnaður sá sem tengdur var dísilvélum Volkswagen slökkti á mengunarbúnaði bílanna var sá að það minnkar verulega afl vélanna. En um hve mikið? Það lék TFL Car í Bandaríkjunum forvitni á að vita og prófaði bílinn með öll hjólin rúllandi á þar til gerðum tryllum og DYNO-mældu VW Jetta bíl, en þannig kemur hestaflatala hasn í ljós. Í ljós kom að hann tapaði með því 15 hestöflum og munar um minna í ekki stærri bíl. Misjafn var hve miklu bíllinn tapaði af hestöflum, en mest á 2.800 snúningum, eða þessum 15 hestöflum, en minna á bæði minni og meiri snúningi. Mesta tog vélarinnar tapaðist á 2.700 snúningum.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent