Hrútar unnu aðalverðlaunin í Zürich Nadine Guðrún Yaghi skrifar 5. október 2015 08:00 Grímur Hákonarson „Ég er hæstánægður með þessi verðlaun og það er gaman hvað íslenskum kvikmyndum gengur vel þessa dagana,“ segir Grímur Hákonarson. Kvikmynd hans, Hrútar, vann um helgina „Gullna augað“ á kvikmyndahátíðinni í Zürich í Sviss. Þetta eru aðalverðlaunin í flokki alþjóðlegra kvikmynda í fullri lengd en alls tóku fimmtán myndir þátt í keppninni. Grímur var viðstaddur verðlaunaafhendinguna í Zürich og tileinkaði verðlaunin íslenskri kvikmyndagerð sem er á góðum skriði þessa dagana, en um síðustu helgi vann kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, Þrestir, aðalverðlaunin á San Sebastian. Tengdar fréttir Myndaveisla: Theódór hafði betur gegn Sigurði í hrútaþukli Aðalleikarar kvikmyndarinnar Hrútar tóku þátt í Íslandsmótinu í hrútadómum. 18. ágúst 2015 20:08 Fimm íslenskir Óskarar á næsta ári? Kvikmyndirnar Hrútar og Everest gætu blandað sér í baráttuna um Óskarsverðlaunin ef marka má spá Variety. 25. september 2015 23:34 Hrútar er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, völdu kvikmyndina Hrúta sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. 8. september 2015 14:50 Meryl Streep og Michael Keaton spá íslenskum Hrútum Óskarsverðlaunum 9. september 2015 12:50 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
„Ég er hæstánægður með þessi verðlaun og það er gaman hvað íslenskum kvikmyndum gengur vel þessa dagana,“ segir Grímur Hákonarson. Kvikmynd hans, Hrútar, vann um helgina „Gullna augað“ á kvikmyndahátíðinni í Zürich í Sviss. Þetta eru aðalverðlaunin í flokki alþjóðlegra kvikmynda í fullri lengd en alls tóku fimmtán myndir þátt í keppninni. Grímur var viðstaddur verðlaunaafhendinguna í Zürich og tileinkaði verðlaunin íslenskri kvikmyndagerð sem er á góðum skriði þessa dagana, en um síðustu helgi vann kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, Þrestir, aðalverðlaunin á San Sebastian.
Tengdar fréttir Myndaveisla: Theódór hafði betur gegn Sigurði í hrútaþukli Aðalleikarar kvikmyndarinnar Hrútar tóku þátt í Íslandsmótinu í hrútadómum. 18. ágúst 2015 20:08 Fimm íslenskir Óskarar á næsta ári? Kvikmyndirnar Hrútar og Everest gætu blandað sér í baráttuna um Óskarsverðlaunin ef marka má spá Variety. 25. september 2015 23:34 Hrútar er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, völdu kvikmyndina Hrúta sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. 8. september 2015 14:50 Meryl Streep og Michael Keaton spá íslenskum Hrútum Óskarsverðlaunum 9. september 2015 12:50 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Myndaveisla: Theódór hafði betur gegn Sigurði í hrútaþukli Aðalleikarar kvikmyndarinnar Hrútar tóku þátt í Íslandsmótinu í hrútadómum. 18. ágúst 2015 20:08
Fimm íslenskir Óskarar á næsta ári? Kvikmyndirnar Hrútar og Everest gætu blandað sér í baráttuna um Óskarsverðlaunin ef marka má spá Variety. 25. september 2015 23:34
Hrútar er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, völdu kvikmyndina Hrúta sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. 8. september 2015 14:50