Valdís Þóra á einu höggi yfir pari í Portúgal Kristinn Páll Teitsson skrifar 3. október 2015 10:00 Valdís Þóra. Vísir/Daníel Valdís Þóra Jónsdóttir úr GL og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR hófu í gær leik í Portúgal á lokamóti LETAS-mótaraðarinnar í golfi í gær en um er að ræða næst sterkustu atvinnumótaröð kvenna í Evrópu. Keppast þær um að fá beint sæti á mótaröðinni á næsta ári en tuttugu efstu kylfingarnir að tímabilinu loknu fá beint sæti á lokaúrtökumótið. Ólafía Þórunn var í betri stöðu fyrir mótið en hún var í 17. sæti á meðan Valdís Þóra var í 24. sæti. Valdís lék betur í gær en hún krækti í tvo fugla, einn örn og fékk fimm skolla á hringnum en hún lék fyrri níu holurnar á pari. Ólafía Þórunn lenti í töluverðum vandræðum strax í upphafi en hún var kominn þremur höggum yfir parið að fimm holum loknum. Hún virtist vakna til lífsins við það en hún nældi í tvo fugla og tvo skolla á síðustu þrettán holunum. Valdís er fjórum höggum á eftir breska kylfingnum Emmu Goddard sem leiðir eftir fyrsta hring en annar hringur mótsins fer fram á morgun. Golf Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir úr GL og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR hófu í gær leik í Portúgal á lokamóti LETAS-mótaraðarinnar í golfi í gær en um er að ræða næst sterkustu atvinnumótaröð kvenna í Evrópu. Keppast þær um að fá beint sæti á mótaröðinni á næsta ári en tuttugu efstu kylfingarnir að tímabilinu loknu fá beint sæti á lokaúrtökumótið. Ólafía Þórunn var í betri stöðu fyrir mótið en hún var í 17. sæti á meðan Valdís Þóra var í 24. sæti. Valdís lék betur í gær en hún krækti í tvo fugla, einn örn og fékk fimm skolla á hringnum en hún lék fyrri níu holurnar á pari. Ólafía Þórunn lenti í töluverðum vandræðum strax í upphafi en hún var kominn þremur höggum yfir parið að fimm holum loknum. Hún virtist vakna til lífsins við það en hún nældi í tvo fugla og tvo skolla á síðustu þrettán holunum. Valdís er fjórum höggum á eftir breska kylfingnum Emmu Goddard sem leiðir eftir fyrsta hring en annar hringur mótsins fer fram á morgun.
Golf Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira