Söluaaukning í bílum 44% í september Finnur Thorlacius skrifar 1. október 2015 12:31 Loks stefnir í að sala bíla tryggi eðlilega endurnýjun. Sala á nýjum fólksbílum frá 1. til 30. september síðastliðnum jókst um 44,1% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 797 á móti 553 í sama mánuði 2014, eða aukning um 244 bíla. 41,1% aukning er í nýskráningum frá 1. janúar til og með 30. september miðað við sama tímabil á fyrra ári en samtals hafa verið nýskráðir 11.591 fólksbílar það sem af er ári. Áframhaldandi aukning er í nýskráningum fólksbíla og bendir allt til þess að nýskráningar fólksbíla á árinu verði u.þ.b. 14.000 og er þá þeirri tölu náð sem æskileg er til að halda við eðlilegri endurnýjunarþörf bílaflotans. Hins vegar er stórt gat á markaðnum sem er óuppfyllt vegna afar lélegra ára frá 2008 til 2013, segir í fréttatilkynningu frá Bílgreinasambandinu. Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Innlent
Sala á nýjum fólksbílum frá 1. til 30. september síðastliðnum jókst um 44,1% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 797 á móti 553 í sama mánuði 2014, eða aukning um 244 bíla. 41,1% aukning er í nýskráningum frá 1. janúar til og með 30. september miðað við sama tímabil á fyrra ári en samtals hafa verið nýskráðir 11.591 fólksbílar það sem af er ári. Áframhaldandi aukning er í nýskráningum fólksbíla og bendir allt til þess að nýskráningar fólksbíla á árinu verði u.þ.b. 14.000 og er þá þeirri tölu náð sem æskileg er til að halda við eðlilegri endurnýjunarþörf bílaflotans. Hins vegar er stórt gat á markaðnum sem er óuppfyllt vegna afar lélegra ára frá 2008 til 2013, segir í fréttatilkynningu frá Bílgreinasambandinu.
Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Innlent