Er kúlumótorinn framtíðin? Finnur Thorlacius skrifar 16. október 2015 11:40 Kúlumótorinn er bæði léttur og lítill. Gizmag Þó svo þróun bensínmótorsins í bíla hafi tekið stórvægileg stökk á undanförnum árum hefur grunngerð hans ekki mikið breyst frá upphafi. Þýskur verkfræðingur hefur þó unnið að nýrri gerð bensínvélar, svokölluðum kúlumótor sem lofar góðu og byggir á gerbreyttri hönnun. Þessi smávaxni mótor er aðeins með 1,18 líra sprengirými og samanstendur aðeins af 62 íhlutum í samaburði við að meðaltali 240 íhlutum í hefðbundinni bensínvél nútímans. Auk þess er vélin aðeins 62 kíló og því miklu léttari en flestar bensínvélar. Afköst þessa kúlumótors er 100 hestöfl og 290 Nm tog við 3.000 snúninga á mínútu. Hönnuður hans, Dr. Hüttlin býst við því að frekar þróun kúlumótorsins muni tryggja 40% betri afköst hans með minna viðnámi og þess lægri eyðslu hans. Hüttlin býst við því að hafið verði samstarf við einn eða fleiri bílaframleiðanda á næsta ári við prófanir á þessari nýju uppfinningu hans. Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Innlent
Þó svo þróun bensínmótorsins í bíla hafi tekið stórvægileg stökk á undanförnum árum hefur grunngerð hans ekki mikið breyst frá upphafi. Þýskur verkfræðingur hefur þó unnið að nýrri gerð bensínvélar, svokölluðum kúlumótor sem lofar góðu og byggir á gerbreyttri hönnun. Þessi smávaxni mótor er aðeins með 1,18 líra sprengirými og samanstendur aðeins af 62 íhlutum í samaburði við að meðaltali 240 íhlutum í hefðbundinni bensínvél nútímans. Auk þess er vélin aðeins 62 kíló og því miklu léttari en flestar bensínvélar. Afköst þessa kúlumótors er 100 hestöfl og 290 Nm tog við 3.000 snúninga á mínútu. Hönnuður hans, Dr. Hüttlin býst við því að frekar þróun kúlumótorsins muni tryggja 40% betri afköst hans með minna viðnámi og þess lægri eyðslu hans. Hüttlin býst við því að hafið verði samstarf við einn eða fleiri bílaframleiðanda á næsta ári við prófanir á þessari nýju uppfinningu hans.
Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Innlent