Mikil forsala á Ford Focus RS Finnur Thorlacius skrifar 15. október 2015 15:11 Ford Focus RS safnar dollurunum í veski Ford. Svo mikil er eftirspurnin eftir nýjum Ford Focus RS að bara í Bretlandi hafa 1.500 kaupendur skráð sig fyrir bílnum öfluga. Þessi nýja gerð Ford Focus RS er 350 hestöfl, fjórhjóladrifin og mér sér akstursstillingu fyrir “drift”. Ford hefur ekki enn gefið upp forsölutölur í Bandaríkjunum en búist er við því að þær séu helmingi hærri. Það er því nokkuð magnað að þó svo enginn hafi enn ekið þessum bíl, nema prófunarmenn Ford, þá er hátt í 5.000 manns búnir að skrifa sig fyrir eintaki af honum. Margir af þeim sem þegar hafa pantað bílinn eru eigendur eldri gerða Focus RS. Margir þeirra hafa að auki sérpantað viðbætur í bílinn, svo sem Recaro keppnissæti, 19 tommu svartar felgur, sóllúgu og leiðsögutæki. Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent
Svo mikil er eftirspurnin eftir nýjum Ford Focus RS að bara í Bretlandi hafa 1.500 kaupendur skráð sig fyrir bílnum öfluga. Þessi nýja gerð Ford Focus RS er 350 hestöfl, fjórhjóladrifin og mér sér akstursstillingu fyrir “drift”. Ford hefur ekki enn gefið upp forsölutölur í Bandaríkjunum en búist er við því að þær séu helmingi hærri. Það er því nokkuð magnað að þó svo enginn hafi enn ekið þessum bíl, nema prófunarmenn Ford, þá er hátt í 5.000 manns búnir að skrifa sig fyrir eintaki af honum. Margir af þeim sem þegar hafa pantað bílinn eru eigendur eldri gerða Focus RS. Margir þeirra hafa að auki sérpantað viðbætur í bílinn, svo sem Recaro keppnissæti, 19 tommu svartar felgur, sóllúgu og leiðsögutæki.
Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent