Volkswagen hefur innköllun í Kína Finnur Thorlacius skrifar 12. október 2015 16:42 Volkswagen bílar í Kína. Nú er hafin innköllun á þeim bílum Volkswagen sem útbúnir eru þeim svindlhugbúnaði sem uppgötvaðist í Bandaríkjunum og greint var fyrst frá í síðasta mánuði. Þessi innköllun á einungis við um 2.000 bíla í Kína, aðallega Tiguan jepplingum og er aðeins lítill hluti af þeim bílum sem fluttir voru inn þar með þessum búnaði. Haft er eftir sérfræðingum í bílaiðnaði Kína að fréttir af svindlhugbúnaðinum hafi lítil áhrif haft á traust viðskiptavina í Kína til Volkswagen. Sala Volkswagen hafi ekki minnkað meira en hjá öðrum framleiðendum, en mikillar tregðu gætir nú í Kína í bílasölu eftir langt söluvaxtarskeið. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent
Nú er hafin innköllun á þeim bílum Volkswagen sem útbúnir eru þeim svindlhugbúnaði sem uppgötvaðist í Bandaríkjunum og greint var fyrst frá í síðasta mánuði. Þessi innköllun á einungis við um 2.000 bíla í Kína, aðallega Tiguan jepplingum og er aðeins lítill hluti af þeim bílum sem fluttir voru inn þar með þessum búnaði. Haft er eftir sérfræðingum í bílaiðnaði Kína að fréttir af svindlhugbúnaðinum hafi lítil áhrif haft á traust viðskiptavina í Kína til Volkswagen. Sala Volkswagen hafi ekki minnkað meira en hjá öðrum framleiðendum, en mikillar tregðu gætir nú í Kína í bílasölu eftir langt söluvaxtarskeið.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent