Frumsýnt á Vísi: Nýtt myndband frá East of my Youth og Sölku Sól Stefán Árni Pálsson skrifar 28. október 2015 13:30 Herdís, Thelma, Guðni og Salka. Vísir/María Guðrún Rúnarsdóttir/ernir „Lagið heitir You're the one og er upphaflega frekar rólegt lag samið af Adanowsky og Devendra Banhart,“ segir Guðni Einarsson, sem er í hljómsveitinni East of my Youth en sveitin frumsýnir nýtt myndband við lagið á Vísi í dag en Salka Sól Eyfeld kemur að laginu. „Við ákváðum að gera þetta í okkar stíl og úr varð þetta stuðlag. Við gerðum þetta „cover“ lag upphaflega fyrir Berlínartúrinn sem við fórum í í sumar en okkur langaði að gera eitthvað sumarlegt, hresst og dansvænt. Síðan fengum við Sölku Sól til liðs við okkur.“ East Of My Youth samanstendur af þeim Guðna Einarssyni, Herdísi Stefánsdóttur og Thelmu Marínu Jónsdóttur og erum þau að leggja loka hönd á sína fyrstu plötu sem er langt á veg komin. „Við komum fram á Airwaves í ár og spilum þar sex tónleika. Við tökum vitaskuld nýja lagið með Sölku Sól sem mun einmitt syngja með okkur í Kaldalónsalnum í Hörpu þann 6. nóvember.“ Hér að neðan má sjá myndbandið. Tónlist Tengdar fréttir Frumsýnt á Vísi: Only Lover með East Of My Youth Rafsveitin East Of My Youth safnar fyrir útgáfu plötu á Karolina Fund. 7. maí 2015 16:39 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
„Lagið heitir You're the one og er upphaflega frekar rólegt lag samið af Adanowsky og Devendra Banhart,“ segir Guðni Einarsson, sem er í hljómsveitinni East of my Youth en sveitin frumsýnir nýtt myndband við lagið á Vísi í dag en Salka Sól Eyfeld kemur að laginu. „Við ákváðum að gera þetta í okkar stíl og úr varð þetta stuðlag. Við gerðum þetta „cover“ lag upphaflega fyrir Berlínartúrinn sem við fórum í í sumar en okkur langaði að gera eitthvað sumarlegt, hresst og dansvænt. Síðan fengum við Sölku Sól til liðs við okkur.“ East Of My Youth samanstendur af þeim Guðna Einarssyni, Herdísi Stefánsdóttur og Thelmu Marínu Jónsdóttur og erum þau að leggja loka hönd á sína fyrstu plötu sem er langt á veg komin. „Við komum fram á Airwaves í ár og spilum þar sex tónleika. Við tökum vitaskuld nýja lagið með Sölku Sól sem mun einmitt syngja með okkur í Kaldalónsalnum í Hörpu þann 6. nóvember.“ Hér að neðan má sjá myndbandið.
Tónlist Tengdar fréttir Frumsýnt á Vísi: Only Lover með East Of My Youth Rafsveitin East Of My Youth safnar fyrir útgáfu plötu á Karolina Fund. 7. maí 2015 16:39 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Frumsýnt á Vísi: Only Lover með East Of My Youth Rafsveitin East Of My Youth safnar fyrir útgáfu plötu á Karolina Fund. 7. maí 2015 16:39