Gamalt viðtal Bill Cosby við Sofiu Vergara þykir einstaklega óþægilegt Birgir Olgeirsson skrifar 27. október 2015 19:48 Sofia Vergara og Bill Cosby í The Late Show árið 2003. Vísir/Youtube Myndband af viðtali grínistans BillCosby við leikkonuna Sofiu Vergara frá árinu 2003 hefur komist í umferð á netinu og þykir fremur óþægilegt áhorfs.Cosby er sakaður um að hafa byrlað fjölda kvenna ólyfjan og misnotað þær kynferðislega. Hafa fjöldi fórnarlamba hans stigið fram og sagt frá misnotkuninni og hafa fjöldi fyrrverandi samstarfsmanna og vina afneitað honum með öllu. Myndbandið var birt á vef bandaríska tímaritsins Latina en þar tekur Cosby viðtal við hina lítt þekktu, á þeim tíma, Vergara í TheLateShow árið 2003. Cosby var gestastjórnandi í fjarveru Davids Letterman sem glímdi við veikindi á þeim tíma. Hver mínúta af viðtalinu er afar óþægileg áhorfs sökum þeirra upplýsinga sem nú liggja fyrir um grínistann. Cosby starir á Vergara og hrósar útlit hennar og klæðnaði og segir hana gera hann „spenntan“. „S-Y-N-D, er synd,“ segir Cosby til að mynda við Vergara. „Karlmenn horfa á þig, og þeir hugsa bara um synd.“ Þegar Cosby tók viðtalið við Vergara sat hann ekki á bak við skrifborð líkt og Letterman heldur settist hann í stól sem var við hliðina á Vergara og venjulega ætlaður gestum. „Þú gerir það að verkum að mér finnst ég vera ungur aftur. Þú gerir mig, ummm, æstan. Horfðu á mig.“ Eftir að viðtalið komst aftur í umferð hefur Sofia Vergara lýst því yfir að hún hafi ekki orðið fyrir kynferðislegri misnotkun af hálfu Cosbys. Hægt er að horfa á viðtalið í heild hér fyrir neðan: Bill Cosby Tengdar fréttir Konurnar 35 sem ásaka Bill Cosby stíga fram á áhrifamikilli forsíðu New York Magazine birtir sögur 35 kvenna sem telja sig hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu Bill Cosby. 27. júlí 2015 14:15 Cosby viðurkenndi brot fyrir áratug Bill Cosby viðurkenndi í lokuðum vitnisburði hjá lögreglu að hafa greitt konum sem hann átti kynlíf með til að greina ekki frá því. 19. júlí 2015 09:57 Disney fjarlægir styttu af Cosby Meint fórnarlamb Cosby fer fram á að allur vitnisburður hans verði gerður opinber. 9. júlí 2015 10:42 Dickinson ætlar að falla frá stefnunni ef Cosby biðst afsökunar Vill að hann viðurkenni verknaðinn. 9. júlí 2015 10:30 Þrjár konur til viðbótar saka Cosby um kynferðisofbeldi Fyrrum þjónustustúlka hefur sakað Cosby um að hafa stolið nærbuxum sínum eftir að hafa byrlað henni lyf og brotið á henni í bílnum hennar þegar hún var meðvitundarlaus. 1. október 2015 08:30 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Gurrý selur slotið Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira
Myndband af viðtali grínistans BillCosby við leikkonuna Sofiu Vergara frá árinu 2003 hefur komist í umferð á netinu og þykir fremur óþægilegt áhorfs.Cosby er sakaður um að hafa byrlað fjölda kvenna ólyfjan og misnotað þær kynferðislega. Hafa fjöldi fórnarlamba hans stigið fram og sagt frá misnotkuninni og hafa fjöldi fyrrverandi samstarfsmanna og vina afneitað honum með öllu. Myndbandið var birt á vef bandaríska tímaritsins Latina en þar tekur Cosby viðtal við hina lítt þekktu, á þeim tíma, Vergara í TheLateShow árið 2003. Cosby var gestastjórnandi í fjarveru Davids Letterman sem glímdi við veikindi á þeim tíma. Hver mínúta af viðtalinu er afar óþægileg áhorfs sökum þeirra upplýsinga sem nú liggja fyrir um grínistann. Cosby starir á Vergara og hrósar útlit hennar og klæðnaði og segir hana gera hann „spenntan“. „S-Y-N-D, er synd,“ segir Cosby til að mynda við Vergara. „Karlmenn horfa á þig, og þeir hugsa bara um synd.“ Þegar Cosby tók viðtalið við Vergara sat hann ekki á bak við skrifborð líkt og Letterman heldur settist hann í stól sem var við hliðina á Vergara og venjulega ætlaður gestum. „Þú gerir það að verkum að mér finnst ég vera ungur aftur. Þú gerir mig, ummm, æstan. Horfðu á mig.“ Eftir að viðtalið komst aftur í umferð hefur Sofia Vergara lýst því yfir að hún hafi ekki orðið fyrir kynferðislegri misnotkun af hálfu Cosbys. Hægt er að horfa á viðtalið í heild hér fyrir neðan:
Bill Cosby Tengdar fréttir Konurnar 35 sem ásaka Bill Cosby stíga fram á áhrifamikilli forsíðu New York Magazine birtir sögur 35 kvenna sem telja sig hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu Bill Cosby. 27. júlí 2015 14:15 Cosby viðurkenndi brot fyrir áratug Bill Cosby viðurkenndi í lokuðum vitnisburði hjá lögreglu að hafa greitt konum sem hann átti kynlíf með til að greina ekki frá því. 19. júlí 2015 09:57 Disney fjarlægir styttu af Cosby Meint fórnarlamb Cosby fer fram á að allur vitnisburður hans verði gerður opinber. 9. júlí 2015 10:42 Dickinson ætlar að falla frá stefnunni ef Cosby biðst afsökunar Vill að hann viðurkenni verknaðinn. 9. júlí 2015 10:30 Þrjár konur til viðbótar saka Cosby um kynferðisofbeldi Fyrrum þjónustustúlka hefur sakað Cosby um að hafa stolið nærbuxum sínum eftir að hafa byrlað henni lyf og brotið á henni í bílnum hennar þegar hún var meðvitundarlaus. 1. október 2015 08:30 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Gurrý selur slotið Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira
Konurnar 35 sem ásaka Bill Cosby stíga fram á áhrifamikilli forsíðu New York Magazine birtir sögur 35 kvenna sem telja sig hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu Bill Cosby. 27. júlí 2015 14:15
Cosby viðurkenndi brot fyrir áratug Bill Cosby viðurkenndi í lokuðum vitnisburði hjá lögreglu að hafa greitt konum sem hann átti kynlíf með til að greina ekki frá því. 19. júlí 2015 09:57
Disney fjarlægir styttu af Cosby Meint fórnarlamb Cosby fer fram á að allur vitnisburður hans verði gerður opinber. 9. júlí 2015 10:42
Dickinson ætlar að falla frá stefnunni ef Cosby biðst afsökunar Vill að hann viðurkenni verknaðinn. 9. júlí 2015 10:30
Þrjár konur til viðbótar saka Cosby um kynferðisofbeldi Fyrrum þjónustustúlka hefur sakað Cosby um að hafa stolið nærbuxum sínum eftir að hafa byrlað henni lyf og brotið á henni í bílnum hennar þegar hún var meðvitundarlaus. 1. október 2015 08:30