Jay Leno ekur Aston Martin DB10 Finnur Thorlacius skrifar 27. október 2015 13:28 Fyrrum spjallþáttastjórnandinn Jay Leno er mikill áhugamaður um bíla og á gríðarlegt safn bíla. Hann er einn fárra heppinna sem fengið hefur að prófa Aston Martin DB10 sem var sérframleiddur fyrir nýjustu James Bond myndina Spectre sem sýningar hefjast brátt á. Í meðfylgjandi myndskeiði þar sem hann prófar bílinn hefur hann fengið til sín aðalhönnuð Aston Martin, Marek Reichman, sem fræðir hann og áhorfendur aðeins um bílinn. Þessi Aston Martin DB10 verður ekki bara frægur fyrir að vera aðalbíllinn í Spectre því hann á að gefa tóninn fyrir næstu nýja bíla Aston Martin og má búst við því að þeir muni erfa bæði útlínur hans og smíðagerð. Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent
Fyrrum spjallþáttastjórnandinn Jay Leno er mikill áhugamaður um bíla og á gríðarlegt safn bíla. Hann er einn fárra heppinna sem fengið hefur að prófa Aston Martin DB10 sem var sérframleiddur fyrir nýjustu James Bond myndina Spectre sem sýningar hefjast brátt á. Í meðfylgjandi myndskeiði þar sem hann prófar bílinn hefur hann fengið til sín aðalhönnuð Aston Martin, Marek Reichman, sem fræðir hann og áhorfendur aðeins um bílinn. Þessi Aston Martin DB10 verður ekki bara frægur fyrir að vera aðalbíllinn í Spectre því hann á að gefa tóninn fyrir næstu nýja bíla Aston Martin og má búst við því að þeir muni erfa bæði útlínur hans og smíðagerð.
Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent