Innköllun VW mun kosta 2.160 til 2.900 milljarða Finnur Thorlacius skrifar 22. október 2015 09:44 Mismiklar breytingar þarf að gera á bílunum sem innkallaðir verða. Autoblog Líklega er innköllun Volkswagen á dísilvélasvindslbílum fyrirtækisins sú kostnaðarsamasta sem nokkurt bílafyrirtæki hefur glímt við. Áætlað er að innköllunin muni kosta Volkswagen 15 til 20 milljarða evra, eða 2.160 til 2.900 milljarða króna. Það ætti þó ekki að vera óyfirstíganlegt fyrir Volkswagen. Fyrirtækið á handbært fá uppá 18,6 milljarða evra við lok síðast árs og Volkswagen ætlar að skera niður þróunarkostnað uppá 1 milljarð evra til að mæta þessum mikla kostnaði. Öll kostnaðarsöm verkefni verða sett á ís, þ.e. öll þau verkefni sem ekki teljast bráðnauðsynleg. Meirihluti af þeim bílum sem innkallaðir verða þurfa aðeins hugbúnaðruppfærslu en þó munu margar milljónir þeirra einnig þurfa vélbúnaðarbreytingu sem er miklu kostnaðarsamari. Búist er við því að þær breytingar muni taka meira en ár að laga, jafnvel lengri tíma. Heyrst hefur að kostnaðarsömustu breytingar sem nauðsynlegar eru á þeim bílum sem breyta þurfi hvað mest muni kosta um 3.500 dollar á bíl, eða hátt í 450.000 kr. á hvern bíl. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent
Líklega er innköllun Volkswagen á dísilvélasvindslbílum fyrirtækisins sú kostnaðarsamasta sem nokkurt bílafyrirtæki hefur glímt við. Áætlað er að innköllunin muni kosta Volkswagen 15 til 20 milljarða evra, eða 2.160 til 2.900 milljarða króna. Það ætti þó ekki að vera óyfirstíganlegt fyrir Volkswagen. Fyrirtækið á handbært fá uppá 18,6 milljarða evra við lok síðast árs og Volkswagen ætlar að skera niður þróunarkostnað uppá 1 milljarð evra til að mæta þessum mikla kostnaði. Öll kostnaðarsöm verkefni verða sett á ís, þ.e. öll þau verkefni sem ekki teljast bráðnauðsynleg. Meirihluti af þeim bílum sem innkallaðir verða þurfa aðeins hugbúnaðruppfærslu en þó munu margar milljónir þeirra einnig þurfa vélbúnaðarbreytingu sem er miklu kostnaðarsamari. Búist er við því að þær breytingar muni taka meira en ár að laga, jafnvel lengri tíma. Heyrst hefur að kostnaðarsömustu breytingar sem nauðsynlegar eru á þeim bílum sem breyta þurfi hvað mest muni kosta um 3.500 dollar á bíl, eða hátt í 450.000 kr. á hvern bíl.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent