Subaru og Toyota áfram í samstarfi með BRZ/GT86 Finnur Thorlacius skrifar 9. nóvember 2015 13:02 Toyota GT86 3dtuning Það vakti sannarlega athygli þegar Toyota og Subaru framleiddu saman sportbílinn Toyota GT86/Subaru BRZ sem nú hefur verið á markaði í fáein ár. Fyrirtækin tvö hafa nú ákveðið að vinna saman að breyttum slíkum bíl, hvort sem það verður í formi andlitslyftingar eða nýrrar kynslóðar bílsins. Því er aðalfréttin kannski fólgin í áframhaldandi samstarfi Toyota og Subaru og þá má spyrja sig að því hvort samstarfið verði víðtækara. Búist er við því að breyttur slíkur bíll verði kominn í sölu innan 3 ára. Subaru hefur þau áform að bæta við rafmótorum í Subaru BRZ og auka með því afl bílsins, sem margir hafa kvartað yfir að sé of afllítill. Bíllinn er nú 200 hestöfl með sinni 2,0 lítra boxer-bensínvél, sem framleidd er af Subaru og er einnig að finna í útgáfunni frá Toyota, GT86. Subaru ætlar ekki að selja þennan BRZ Plug-In-Hybrid bíl í Japan, heldur ætlar hann á markaði þar sem hagkvæmt er að kaupa tvinnbíla vegna skattareglna. Subaru BRZ Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent
Það vakti sannarlega athygli þegar Toyota og Subaru framleiddu saman sportbílinn Toyota GT86/Subaru BRZ sem nú hefur verið á markaði í fáein ár. Fyrirtækin tvö hafa nú ákveðið að vinna saman að breyttum slíkum bíl, hvort sem það verður í formi andlitslyftingar eða nýrrar kynslóðar bílsins. Því er aðalfréttin kannski fólgin í áframhaldandi samstarfi Toyota og Subaru og þá má spyrja sig að því hvort samstarfið verði víðtækara. Búist er við því að breyttur slíkur bíll verði kominn í sölu innan 3 ára. Subaru hefur þau áform að bæta við rafmótorum í Subaru BRZ og auka með því afl bílsins, sem margir hafa kvartað yfir að sé of afllítill. Bíllinn er nú 200 hestöfl með sinni 2,0 lítra boxer-bensínvél, sem framleidd er af Subaru og er einnig að finna í útgáfunni frá Toyota, GT86. Subaru ætlar ekki að selja þennan BRZ Plug-In-Hybrid bíl í Japan, heldur ætlar hann á markaði þar sem hagkvæmt er að kaupa tvinnbíla vegna skattareglna. Subaru BRZ
Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent