Fólkið á Airwaves: Vonast til að taka skot af sýrópi með íslenskum hljómsveitum Stefán Árni Pálsson skrifar 6. nóvember 2015 11:30 Nilabjo Banerjee var mjög hress í Hörpunni í gær. Hér er hann mættur með flöskuna og skotglös. vísir/stefán „Þetta er fyrsta skiptið mitt á Iceland Airwaves, segir Nilabjo Banerjee, kanadískur blaðamaður, sem staddur er hér á landi til að fjalla um tónlistarhátíðina. Hann starfar fyrir vefsíðuna Amby sem er tónlistarbloggsíða og er hann gríðarlega spenntur fyrir hátíðinni. Þegar blaðamaður Vísis hitti Nilabjo í gær var hann nýlentur frá Toronto. „Maður hefur heyrt ótrúlega hluti um þessa hátíð og því varð ég bara að koma. Vefsíðan sem ég starfa fyrir er staðsett í Toronto en við fjöllum almennt um tónlist um allan heim.“ Nilabjo segist vera spenntur fyrir Off-Venue dagskráni, þar sem hann hefur heyrt frábæra hluti um hana.Nilabjo er mjög spenntur fyrir því að hitta drengina í Agent FrescoSpenntur fyrir íslenskri tónlist „Ég hef í raun mestan áhuga á því að sjá íslenskar hljómsveitir. Svo er markmiðið að sjá fullt af tónleikum og gera lista um þær sem heilluðu mig mest. Síðan mun ég almennt fjalla um hátíðina.“ Nilabjo er nú þegar búinn að bóka viðtal við nokkrar íslenskar hljómsveitir og þar á meðal strákana í Agent Fresco. „Sko, þar sem ég er frá Kanada og við erum fræg fyrir gott sýróp ákvað ég að taka með mér eina flösku. Ég er síðan að vonast til þess að hljómsveitameðlimir vilji taka skot af sýrópi með mér.“#airwaves15 Tweets Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Gæti verið í leit að íslenskum stelpum en aðallega að passa systur sína Aline Gonzales frá Mexíkó og Jana Vohckova frá Tékklandi eru tveir af fjölmörgum sjálfboðaliðum á Iceland Airwaves. 5. nóvember 2015 10:00 Fólkið á Airwaves: Mættir á Tinder en hafa áhyggjur af vaxtarlagi íslenskra kvenna "Ég er líklega búinn að fá 20 match á síðustu 20 tímum. Eitt á klukkutíma,“ segir Austurríkismaðurinn Peter Kreyci. 5. nóvember 2015 15:15 Fólkið á Airwaves: 24 tímum frá því að þruma peningum inn á Icesave "Við erum vegan og Reykjavík er frábær borg fyrir okkur hvað það varðar,“ segir parið Chris Foster og Neil Hopkins. 4. nóvember 2015 22:42 Fólkið á Airwaves: Leiðsögumaðurinn villtist uppi á jökli svo ræsa þurfti björgunarsveit Linda Nguyen grét þegar hún frétti að Björk myndi ekki spila á Airwaves en var fljót að jafna sig. 6. nóvember 2015 10:00 Fólkið á Airwaves: Slepptu þrettándu Coachella-hátíðinni og skelltu sér til Íslands Hjónin Brandon Lopez og Meishya Yang frá Kaliforníu hófu Íslandsdvölina á að horfa á sólina rísa í Bláa lóninu. 5. nóvember 2015 22:30 Mest lesið Mótandi reynsla að upplifa dauðann Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Mótandi reynsla að upplifa dauðann Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Sjá meira
„Þetta er fyrsta skiptið mitt á Iceland Airwaves, segir Nilabjo Banerjee, kanadískur blaðamaður, sem staddur er hér á landi til að fjalla um tónlistarhátíðina. Hann starfar fyrir vefsíðuna Amby sem er tónlistarbloggsíða og er hann gríðarlega spenntur fyrir hátíðinni. Þegar blaðamaður Vísis hitti Nilabjo í gær var hann nýlentur frá Toronto. „Maður hefur heyrt ótrúlega hluti um þessa hátíð og því varð ég bara að koma. Vefsíðan sem ég starfa fyrir er staðsett í Toronto en við fjöllum almennt um tónlist um allan heim.“ Nilabjo segist vera spenntur fyrir Off-Venue dagskráni, þar sem hann hefur heyrt frábæra hluti um hana.Nilabjo er mjög spenntur fyrir því að hitta drengina í Agent FrescoSpenntur fyrir íslenskri tónlist „Ég hef í raun mestan áhuga á því að sjá íslenskar hljómsveitir. Svo er markmiðið að sjá fullt af tónleikum og gera lista um þær sem heilluðu mig mest. Síðan mun ég almennt fjalla um hátíðina.“ Nilabjo er nú þegar búinn að bóka viðtal við nokkrar íslenskar hljómsveitir og þar á meðal strákana í Agent Fresco. „Sko, þar sem ég er frá Kanada og við erum fræg fyrir gott sýróp ákvað ég að taka með mér eina flösku. Ég er síðan að vonast til þess að hljómsveitameðlimir vilji taka skot af sýrópi með mér.“#airwaves15 Tweets
Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Gæti verið í leit að íslenskum stelpum en aðallega að passa systur sína Aline Gonzales frá Mexíkó og Jana Vohckova frá Tékklandi eru tveir af fjölmörgum sjálfboðaliðum á Iceland Airwaves. 5. nóvember 2015 10:00 Fólkið á Airwaves: Mættir á Tinder en hafa áhyggjur af vaxtarlagi íslenskra kvenna "Ég er líklega búinn að fá 20 match á síðustu 20 tímum. Eitt á klukkutíma,“ segir Austurríkismaðurinn Peter Kreyci. 5. nóvember 2015 15:15 Fólkið á Airwaves: 24 tímum frá því að þruma peningum inn á Icesave "Við erum vegan og Reykjavík er frábær borg fyrir okkur hvað það varðar,“ segir parið Chris Foster og Neil Hopkins. 4. nóvember 2015 22:42 Fólkið á Airwaves: Leiðsögumaðurinn villtist uppi á jökli svo ræsa þurfti björgunarsveit Linda Nguyen grét þegar hún frétti að Björk myndi ekki spila á Airwaves en var fljót að jafna sig. 6. nóvember 2015 10:00 Fólkið á Airwaves: Slepptu þrettándu Coachella-hátíðinni og skelltu sér til Íslands Hjónin Brandon Lopez og Meishya Yang frá Kaliforníu hófu Íslandsdvölina á að horfa á sólina rísa í Bláa lóninu. 5. nóvember 2015 22:30 Mest lesið Mótandi reynsla að upplifa dauðann Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Mótandi reynsla að upplifa dauðann Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Sjá meira
Fólkið á Airwaves: Gæti verið í leit að íslenskum stelpum en aðallega að passa systur sína Aline Gonzales frá Mexíkó og Jana Vohckova frá Tékklandi eru tveir af fjölmörgum sjálfboðaliðum á Iceland Airwaves. 5. nóvember 2015 10:00
Fólkið á Airwaves: Mættir á Tinder en hafa áhyggjur af vaxtarlagi íslenskra kvenna "Ég er líklega búinn að fá 20 match á síðustu 20 tímum. Eitt á klukkutíma,“ segir Austurríkismaðurinn Peter Kreyci. 5. nóvember 2015 15:15
Fólkið á Airwaves: 24 tímum frá því að þruma peningum inn á Icesave "Við erum vegan og Reykjavík er frábær borg fyrir okkur hvað það varðar,“ segir parið Chris Foster og Neil Hopkins. 4. nóvember 2015 22:42
Fólkið á Airwaves: Leiðsögumaðurinn villtist uppi á jökli svo ræsa þurfti björgunarsveit Linda Nguyen grét þegar hún frétti að Björk myndi ekki spila á Airwaves en var fljót að jafna sig. 6. nóvember 2015 10:00
Fólkið á Airwaves: Slepptu þrettándu Coachella-hátíðinni og skelltu sér til Íslands Hjónin Brandon Lopez og Meishya Yang frá Kaliforníu hófu Íslandsdvölina á að horfa á sólina rísa í Bláa lóninu. 5. nóvember 2015 22:30