Hyundai Tucson Adventuremobile Finnur Thorlacius skrifar 5. nóvember 2015 09:36 Hyundai Tucson Adventuremobile. Á SEMA bílasýningunni í Las Vegas sem hóst í fyrradag er Hyundai að sýna nokkra sérútbúna Tucson jepplinga sem henta vel til ferðalaga og búa að aukinni torfærugetu. Þessi bíll sem hér sést, Hyundai Tucson Adventuremobile, er ekki bara búinn tjaldi ofan á bílnum heldur hefur bíllinn verið hækkaður um 4 sentimetra og hestöfl vélarinnar aukið, auk þess sem glæst leðurinnrétting er í bílnum og LED aðalljós. Sólarraflöður á þaki bílsins hlaða svo auknu rafmagni inná rafgeyminn og sér til þess að bíllinn verði ekki rafmagnslaus á lengri ferðum þar sem notkun ýmissa raftækja er orðin algeng á ferðalögum um óbyggðir. Bíllinn kemur auk þess á grófum stórum dekkjum og átt hefur við pústkerfi bílsins til að auka enn við aflið. Heppilegur bíll í ferðalagið þessi. Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Innlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Erlent
Á SEMA bílasýningunni í Las Vegas sem hóst í fyrradag er Hyundai að sýna nokkra sérútbúna Tucson jepplinga sem henta vel til ferðalaga og búa að aukinni torfærugetu. Þessi bíll sem hér sést, Hyundai Tucson Adventuremobile, er ekki bara búinn tjaldi ofan á bílnum heldur hefur bíllinn verið hækkaður um 4 sentimetra og hestöfl vélarinnar aukið, auk þess sem glæst leðurinnrétting er í bílnum og LED aðalljós. Sólarraflöður á þaki bílsins hlaða svo auknu rafmagni inná rafgeyminn og sér til þess að bíllinn verði ekki rafmagnslaus á lengri ferðum þar sem notkun ýmissa raftækja er orðin algeng á ferðalögum um óbyggðir. Bíllinn kemur auk þess á grófum stórum dekkjum og átt hefur við pústkerfi bílsins til að auka enn við aflið. Heppilegur bíll í ferðalagið þessi.
Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Innlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Erlent