Adda Soffía Ingvarsdóttir er förðunarfræðingur og blaðamaður hjá tískutímaritinu Glamour.
Hún hefur þetta að segja um lögin sem hún hlustar á þegar hún fer út að hlaupa: „Hlaupa-playlistinn á að vera „guilty pleasure“. Sá sem segist vera með eitthvað töff á sínum hlaupalista er að ljúga.“
Ex's & Oh's Elle King
Can't Feel My Face The Weekend
Never Forget You Zara Larsson
How Deep Is Your Love Calvin Harris
On My Mind Ellie Goulding
Drag Me Down One Direction
Something In The Way You Move Ellie Goulding
Black Magic Little Mix
Good For You Selena Gomez
Poison Rita Ora

