Gott að Tiger kallaði mig fávita Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. nóvember 2015 23:30 McGirt varð annar á móti um síðustu helgi. vísir/getty Það er ekki á hverjum degi sem menn eru þakklátir fyrir að vera kallaðir illum nöfnum. Kylfingurinn William McGirt er þó ævarandi þakklátur Tiger Woods fyrir að hafa kallað hann fávita. Fyrir þrem árum síðan voru þeir að spila saman á móti og þá heyrði Tiger hann segja að hann fylgdist aldrei með stöðutöflunni er hann spilaði. Ástæðan var sú að hann vildi ekki fara úr jafnvægi og klúðra einhverju með því að spá of mikið í stöðunni. Það fannst Tiger ótrúlega heimskulegt. „Hann ræddi þetta mál við mig og sagði svo við mig að ég væri fáviti fyrir að gera þetta," sagði McGirt hlæjandi en hann hefur farið að ráðum Tigers í kjölfarið og átt betra gengi að fagna. „Ég vil vita hvað ég þarf að gera til þess að komast yfir eða halda forystu. Það er betra en að spila í blindni." Golf Mest lesið Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Danir úr leik á HM Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Fleiri fréttir Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Það er ekki á hverjum degi sem menn eru þakklátir fyrir að vera kallaðir illum nöfnum. Kylfingurinn William McGirt er þó ævarandi þakklátur Tiger Woods fyrir að hafa kallað hann fávita. Fyrir þrem árum síðan voru þeir að spila saman á móti og þá heyrði Tiger hann segja að hann fylgdist aldrei með stöðutöflunni er hann spilaði. Ástæðan var sú að hann vildi ekki fara úr jafnvægi og klúðra einhverju með því að spá of mikið í stöðunni. Það fannst Tiger ótrúlega heimskulegt. „Hann ræddi þetta mál við mig og sagði svo við mig að ég væri fáviti fyrir að gera þetta," sagði McGirt hlæjandi en hann hefur farið að ráðum Tigers í kjölfarið og átt betra gengi að fagna. „Ég vil vita hvað ég þarf að gera til þess að komast yfir eða halda forystu. Það er betra en að spila í blindni."
Golf Mest lesið Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Danir úr leik á HM Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Fleiri fréttir Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira