Ellefu ára mokar snjó í götunni: Er til betri nágranni á Íslandi? Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. nóvember 2015 12:08 Hinn ellefu ára gamli Kári Pálsson mokar snjó fyrir granna sína og hefur gaman að. Íbúar á höfuðborgarsvæðinu supu sumir hverjir hveljur þegar þeir drógu frá í morgun. Snjó hafði kyngt niður og ljóst að framundan væri mokstur og sköfun. Íbúar við Vesturvallagötu í vesturbæ Reykjavíkur búa hins vegar vel að því að eiga hauk í horni. Hinn ellefu ára gamli Kári Pálsson mokar nefnilega snjó fyrir granna sína og hefur gaman að. Lögfræðingurinn Helga Vala Helgadóttir vakti í morgun athygli á ellefu ára nágranna sínum sem var byrjaður að moka klukkan sjö. Framtaksemi hans er alls ekki bundin við veturinn því á sumrin er algeng sjón að sjá piltinn sópa göturnar, slá grasið eða tína rusl. Spyr Helga Vala borgarstjóra hvort ekki sé kominn tími á að sæma Kára borgarorðu. Helga Vala birti myndband af hinum efnilega Kára á Facebook-síðu sinni í morgun og eins og sjá má kippir grunnskólaneminn sér lítið upp við athyglina. Hann hlustar á FM 957 og heldur áfram að gleðja granna sína. Áttu góðan nágranna sem fær þig til að brosa og bætir lífið? Láttu okkur vita á ritstjorn@visir.is. Hann Kári Pálsson er 11 ára. Hann er algjörlega magnaður gaur. Á sumrin sópar hann og slær, á veturna mokar hann snjó. Þ...Posted by Helga Vala Helgadóttir on Thursday, November 26, 2015 Veður Tengdar fréttir Jólalegt í Reykjavík: Snjódýpt 21 sentímetri í morgun Nær samfelld él í höfuðborginni í nótt. 27. nóvember 2015 09:59 Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Sjá meira
Íbúar á höfuðborgarsvæðinu supu sumir hverjir hveljur þegar þeir drógu frá í morgun. Snjó hafði kyngt niður og ljóst að framundan væri mokstur og sköfun. Íbúar við Vesturvallagötu í vesturbæ Reykjavíkur búa hins vegar vel að því að eiga hauk í horni. Hinn ellefu ára gamli Kári Pálsson mokar nefnilega snjó fyrir granna sína og hefur gaman að. Lögfræðingurinn Helga Vala Helgadóttir vakti í morgun athygli á ellefu ára nágranna sínum sem var byrjaður að moka klukkan sjö. Framtaksemi hans er alls ekki bundin við veturinn því á sumrin er algeng sjón að sjá piltinn sópa göturnar, slá grasið eða tína rusl. Spyr Helga Vala borgarstjóra hvort ekki sé kominn tími á að sæma Kára borgarorðu. Helga Vala birti myndband af hinum efnilega Kára á Facebook-síðu sinni í morgun og eins og sjá má kippir grunnskólaneminn sér lítið upp við athyglina. Hann hlustar á FM 957 og heldur áfram að gleðja granna sína. Áttu góðan nágranna sem fær þig til að brosa og bætir lífið? Láttu okkur vita á ritstjorn@visir.is. Hann Kári Pálsson er 11 ára. Hann er algjörlega magnaður gaur. Á sumrin sópar hann og slær, á veturna mokar hann snjó. Þ...Posted by Helga Vala Helgadóttir on Thursday, November 26, 2015
Veður Tengdar fréttir Jólalegt í Reykjavík: Snjódýpt 21 sentímetri í morgun Nær samfelld él í höfuðborginni í nótt. 27. nóvember 2015 09:59 Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Sjá meira
Jólalegt í Reykjavík: Snjódýpt 21 sentímetri í morgun Nær samfelld él í höfuðborginni í nótt. 27. nóvember 2015 09:59