Nýr Range Rover Evoque sýndur á morgun Finnur Thorlacius skrifar 27. nóvember 2015 10:21 Nýr Range Rover Evoque verður sýndur á morgun hjá BL. BL frumsýnir á morgun, laugardag, nýjan Land Rover Evoque. Fyrir utan fágaðri framenda og endurhannað mælaborð er nýr Evoque kominn með léttari, en um leið bæði kraftmeiri og talsvert sparneytnari INGENIUM dísilvél. Sportjeppinn er að sjálfsgögðu búinn hinu fullkomna fjórhjóladrifi Land Rover og hægt er að velja milli 150 og 180 hestafla véla sem báðar eru við 9 gíra sjálfskiptingu. Með nýju skiptingunni (TD4) hefur eldsneytisnotkun og CO2 útblátur verið bætt um 17% án þess að gefa neitt eftir í afli og eiginleikum enda er hröðun jeppans úr 0-100 km einungis 7,6 sekúndur. Opið verður hjá BL á morgun, laugardag, milli kl. 12 og 16 og verða reynsluakstursbílar til reiðu. Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Innlent
BL frumsýnir á morgun, laugardag, nýjan Land Rover Evoque. Fyrir utan fágaðri framenda og endurhannað mælaborð er nýr Evoque kominn með léttari, en um leið bæði kraftmeiri og talsvert sparneytnari INGENIUM dísilvél. Sportjeppinn er að sjálfsgögðu búinn hinu fullkomna fjórhjóladrifi Land Rover og hægt er að velja milli 150 og 180 hestafla véla sem báðar eru við 9 gíra sjálfskiptingu. Með nýju skiptingunni (TD4) hefur eldsneytisnotkun og CO2 útblátur verið bætt um 17% án þess að gefa neitt eftir í afli og eiginleikum enda er hröðun jeppans úr 0-100 km einungis 7,6 sekúndur. Opið verður hjá BL á morgun, laugardag, milli kl. 12 og 16 og verða reynsluakstursbílar til reiðu.
Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Innlent