Drift í yfirgefinni verslunarmiðstöð Finnur Thorlacius skrifar 26. nóvember 2015 09:42 Vart er hægt að gefa góðum drifturum betra leiksvæði en stóra yfirgefna verslunarmiðstöð sem leikvöll. Það fengu þó ökumennirnir Chris Forsberg og Ryan Tuerck sem leiksvæði, en Howthorne Plaza Shopping Center var opnað árið 1977, en lagt af árið 1999. Ökumennirnir höfðu undir höndum tvo Nissan 370Z bíla, samtals með um 1.000 hestöfl undir húddinu og því eru þessir bílar fremur hæfir til drifts. Howthorne Plaza Shopping Center var einmitt notað við tökur á myndinni Fast and the Furious: Tokyo Drift og við tökur á ýmsum öðrum kvikmyndum. Ekki verður annað sagt en að þessi verslunarmiðstöð sé kjörinn leikvangur fyrir eins hæfa driftara og þeir Chris og Ryan eru og víst er að þeir hafa skemmt sér við þessar tökur. Þær voru gerðar af undirlagi Hoonigan fataframleiðandans og Nissan Motors í tilefni Black Friday dagsins sem er á morgun í Bandaríkjunum og tengist Thanksgiving hátíðinni nú um helgina. Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent
Vart er hægt að gefa góðum drifturum betra leiksvæði en stóra yfirgefna verslunarmiðstöð sem leikvöll. Það fengu þó ökumennirnir Chris Forsberg og Ryan Tuerck sem leiksvæði, en Howthorne Plaza Shopping Center var opnað árið 1977, en lagt af árið 1999. Ökumennirnir höfðu undir höndum tvo Nissan 370Z bíla, samtals með um 1.000 hestöfl undir húddinu og því eru þessir bílar fremur hæfir til drifts. Howthorne Plaza Shopping Center var einmitt notað við tökur á myndinni Fast and the Furious: Tokyo Drift og við tökur á ýmsum öðrum kvikmyndum. Ekki verður annað sagt en að þessi verslunarmiðstöð sé kjörinn leikvangur fyrir eins hæfa driftara og þeir Chris og Ryan eru og víst er að þeir hafa skemmt sér við þessar tökur. Þær voru gerðar af undirlagi Hoonigan fataframleiðandans og Nissan Motors í tilefni Black Friday dagsins sem er á morgun í Bandaríkjunum og tengist Thanksgiving hátíðinni nú um helgina.
Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent