George Lucas tjáir sig um Force Awakens Samúel Karl Ólason skrifar 9. desember 2015 21:25 George Lucas. Vísir/EPA Leikstjórinn George Lucas hefur nú tjáð sig í fyrsta sinn um Star Wars: The Force Awakens. Hann er tiltölulega nýbúinn að sjá myndina. Kathleen Kennedy, framkvæmdastjóri Lucasfilm sagði nýverið frá því að Lucas hefði séð myndina og að honum hefði „líkað myndin“. Blaðamenn Vulture eltu Lucas uppi og spurðu hann sjálfan. Svarið er vægast sagt loðið. „Ég held að aðdáendur muni elska hana,“ sagði Lucas. „Þetta er þess konar mynd sem þau hafa beðið eftir.“George Lucas sagði sem sagt ekki að hann hefðu kunnað að meta myndina og virðist hafa vandað svarið. Hann seldi Lucasfilm til Disney fyrir nokkrum árum, en þá var hann byrjaður á undirbúningsvinnu fyrir þrjár nýjar myndir.Disney kunni hins vegar ekki að meta þá leið sem Lucas vildi fara og hefur hann ekkert komið að framleiðslu nýju myndanna. Star Wars: The Force Awakens verður frumsýnd þann 17. desember. Star Wars Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Leikstjórinn George Lucas hefur nú tjáð sig í fyrsta sinn um Star Wars: The Force Awakens. Hann er tiltölulega nýbúinn að sjá myndina. Kathleen Kennedy, framkvæmdastjóri Lucasfilm sagði nýverið frá því að Lucas hefði séð myndina og að honum hefði „líkað myndin“. Blaðamenn Vulture eltu Lucas uppi og spurðu hann sjálfan. Svarið er vægast sagt loðið. „Ég held að aðdáendur muni elska hana,“ sagði Lucas. „Þetta er þess konar mynd sem þau hafa beðið eftir.“George Lucas sagði sem sagt ekki að hann hefðu kunnað að meta myndina og virðist hafa vandað svarið. Hann seldi Lucasfilm til Disney fyrir nokkrum árum, en þá var hann byrjaður á undirbúningsvinnu fyrir þrjár nýjar myndir.Disney kunni hins vegar ekki að meta þá leið sem Lucas vildi fara og hefur hann ekkert komið að framleiðslu nýju myndanna. Star Wars: The Force Awakens verður frumsýnd þann 17. desember.
Star Wars Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira