Ed Sheeran, Star Wars og Game of Thrones það heitasta á Facebook árið 2015 Stefán Árni Pálsson skrifar 9. desember 2015 15:30 Gríðarlegt umtal þarf til að komast á árslista Facebook. vísir Facebook hefur nú gefið út lista yfir það hvaða kvikmyndir, tónlistamenn og þættir voru vinsælastar á miðlinum árið 2015. Það kemur kannski engum á óvart að Star Wars: The Force Awakens er mest umtalaða kvikmyndin á Facebook og Game of Thrones mest umtalaði þátturinn. Ed Sheeran er vinsælasti tónlistarmaðurinn á Facebook og kom nafnið hans oftast upp á miðlinum. Hægt er að skoða listana í heild sinni á árslistasíðu Facebook.Skemmtikraftar1. Ed Sheeran 2. Taylor Swift 3. Kanye West 4. Nicky Jam 5. Wiz Khalifa 6. Drake 7. Pitbull 8. Caitlyn Jenner 9. The Weeknd 10. ShakiraKvikmyndir1. Star Wars: The Force Awakens 2. Fast & Furious 7 3. Jurassic World 4. Avengers: Age of Ultron 5. American Sniper 6. Straight Outta Compton 7. Fifty Shades of Grey 8. Mad Max: Fury Road 9. Magic Mike XXL 10. Pitch Perfect 2Þættir1. Game of Thrones 2. The Walking Dead 3. The Daily Show 4. Saturday Night Live 5. WWE Raw 6. The Simpsons 7. 19 Kids and Counting 8. Grey’s Anatomy 9. Last Week Tonight with John Oliver 10. Orange is the New Black Fréttir ársins 2015 Game of Thrones Star Wars Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Val Kilmer er látinn Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Facebook hefur nú gefið út lista yfir það hvaða kvikmyndir, tónlistamenn og þættir voru vinsælastar á miðlinum árið 2015. Það kemur kannski engum á óvart að Star Wars: The Force Awakens er mest umtalaða kvikmyndin á Facebook og Game of Thrones mest umtalaði þátturinn. Ed Sheeran er vinsælasti tónlistarmaðurinn á Facebook og kom nafnið hans oftast upp á miðlinum. Hægt er að skoða listana í heild sinni á árslistasíðu Facebook.Skemmtikraftar1. Ed Sheeran 2. Taylor Swift 3. Kanye West 4. Nicky Jam 5. Wiz Khalifa 6. Drake 7. Pitbull 8. Caitlyn Jenner 9. The Weeknd 10. ShakiraKvikmyndir1. Star Wars: The Force Awakens 2. Fast & Furious 7 3. Jurassic World 4. Avengers: Age of Ultron 5. American Sniper 6. Straight Outta Compton 7. Fifty Shades of Grey 8. Mad Max: Fury Road 9. Magic Mike XXL 10. Pitch Perfect 2Þættir1. Game of Thrones 2. The Walking Dead 3. The Daily Show 4. Saturday Night Live 5. WWE Raw 6. The Simpsons 7. 19 Kids and Counting 8. Grey’s Anatomy 9. Last Week Tonight with John Oliver 10. Orange is the New Black
Fréttir ársins 2015 Game of Thrones Star Wars Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Val Kilmer er látinn Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein