Frænka Tigers á LPGA-mótaröðinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. desember 2015 21:00 Cheyenne Woods í syngjandi sveiflu. vísir/getty Á meðan framtíð Tiger Woods í golfinu er í óvissu hefur frænka hans ákveðið að halda fjölskyldunafninu á lofti í golfheiminum. Cheyenne Woods tryggði sér um helgina þátttökuréttinn á LPGA-mótaröðinni sem er atvinnumótaröð kvenna í Bandaríkjunum. Þetta er annað árið í röð sem hún kemst á mótaröðina. Hin 25 ára gamla Woods komst aðeins í gegnum niðurskurðinn átta sinnum á sautján mótum á síðasta tímabili. Hún mætir til leiks núna reynslunni ríkari og fékk hamingjuóskir frá frænda sínum á Twitter eftir að hafa tryggt sér þátttökuréttinn eftirsótta.Congrats to @Cheyenne_Woods for getting her LPGA tour card today. Birdied 5 of last 6 holes to make it.— Tiger Woods (@TigerWoods) December 6, 2015 Golf Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Á meðan framtíð Tiger Woods í golfinu er í óvissu hefur frænka hans ákveðið að halda fjölskyldunafninu á lofti í golfheiminum. Cheyenne Woods tryggði sér um helgina þátttökuréttinn á LPGA-mótaröðinni sem er atvinnumótaröð kvenna í Bandaríkjunum. Þetta er annað árið í röð sem hún kemst á mótaröðina. Hin 25 ára gamla Woods komst aðeins í gegnum niðurskurðinn átta sinnum á sautján mótum á síðasta tímabili. Hún mætir til leiks núna reynslunni ríkari og fékk hamingjuóskir frá frænda sínum á Twitter eftir að hafa tryggt sér þátttökuréttinn eftirsótta.Congrats to @Cheyenne_Woods for getting her LPGA tour card today. Birdied 5 of last 6 holes to make it.— Tiger Woods (@TigerWoods) December 6, 2015
Golf Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira