Ikea lokar vegna veðurs Jakob Bjarnar skrifar 7. desember 2015 10:12 Þórarinn segir þetta í fyrsta skipti sem verslunin loki -- það sé nokkuð sem menn gera ekki að gamni sínu. „Við tökum þetta mjög alvarlega, við höfum aldrei lokað fyrr. Maður gerir þetta ekki að gamni sínu, fólk kemur langan veg gagngert til að fara,“ segir Þórarinn Ævarsson framkvæmdastjóri hjá Ikea. Hann segir ekki hægt að bjóða starfsmönnum uppá það að verða strandaglópar, spáin sé hundleiðinleg. „Jafnvel í rafmagnsleysi í sólarhring eða lengur. Það gengur ekki. Öryggi starfsmanna og viðskiptavina er í fyrirrúmi.“Sérlegur viðbúnaður er vegna geitarinnar, sem tekur á sig mikinn vind, einkum í þessari átt.Vegna spár um ofsaveður í dag verður IKEA versluninni lokað klukkan fjögur síðdegis en opnunartími er alla jafna frá klukkan 11 til 21. En, hvað verður með jólageitina góðu, hún hefur fokið um koll? „Já, ég er búinn að senda sjálfum mér memó; ég hef notað stórvirkar vinnuvélar, dráttarvélar, keyrt upp að henni og stutt við hana með stórri vélskóflu ef vindur er mikill. Verið vindmegin við hana eða bundið í hana. Ég ætla að reyna að gera það sem ég get, þetta er veður sem fer akkúrat á hliðina á henni. Allar líkur á að hún fjúki ef ekkert er gert. Hún hefur fokið í ekki næstum eins miklu veðri,“ segir Þórarinn en geitin er stór og mikil og tekur á sig mikinn vind. Veður Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
„Við tökum þetta mjög alvarlega, við höfum aldrei lokað fyrr. Maður gerir þetta ekki að gamni sínu, fólk kemur langan veg gagngert til að fara,“ segir Þórarinn Ævarsson framkvæmdastjóri hjá Ikea. Hann segir ekki hægt að bjóða starfsmönnum uppá það að verða strandaglópar, spáin sé hundleiðinleg. „Jafnvel í rafmagnsleysi í sólarhring eða lengur. Það gengur ekki. Öryggi starfsmanna og viðskiptavina er í fyrirrúmi.“Sérlegur viðbúnaður er vegna geitarinnar, sem tekur á sig mikinn vind, einkum í þessari átt.Vegna spár um ofsaveður í dag verður IKEA versluninni lokað klukkan fjögur síðdegis en opnunartími er alla jafna frá klukkan 11 til 21. En, hvað verður með jólageitina góðu, hún hefur fokið um koll? „Já, ég er búinn að senda sjálfum mér memó; ég hef notað stórvirkar vinnuvélar, dráttarvélar, keyrt upp að henni og stutt við hana með stórri vélskóflu ef vindur er mikill. Verið vindmegin við hana eða bundið í hana. Ég ætla að reyna að gera það sem ég get, þetta er veður sem fer akkúrat á hliðina á henni. Allar líkur á að hún fjúki ef ekkert er gert. Hún hefur fokið í ekki næstum eins miklu veðri,“ segir Þórarinn en geitin er stór og mikil og tekur á sig mikinn vind.
Veður Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira