Búið að loka nokkrum Strætóleiðum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 5. desember 2015 09:17 Búast má við miklum töfum á leiðarkerfi Strætó í dag. Vísir/GVA Búast má við því að miklar tafir verði á ferðum Strætó í dag. Einhverjar af fyrstu ferðum dagsins voru felldar niður en til viðbótar eru nokkrar leiðir óökufærar sökum óveðurs. Samkvæmt tilkynningu frá Strætó hefur eftirfarandi ferðum verið aflýst:Leið 18: Vegna ófærðar kemst leið 18 ekki upp í Úlfarsárdal og Skyggnibraut eins og stendur.Leið 6: Vegna ófærðar kemst leið 6 ekki að Korpúlfsstöðum og Barðastöðum á leið í og úr Háholti.Leið 57: Öllum ferðum á leið 57 fram að hádegi hefur verið aflýst eins og stendur. Athugað verður með ferðina kl. 12:00 frá Reykjavík og 12:20 frá Borgarnesi þegar líður á morguninn.Leið 51: Öllum ferðum á leið 51 hefur verið aflýst eins og stendur vegna veðurs. Ferðin frá Höfn á Hvolsvöll 10:25 fellur niður, sem og 13:10 ferðin frá Hvolsvelli á Höfn. Björgunarsveitir vinna að því að bjarga fólki úr bílum í Grafarvogi og Grafarholti en þar situr meðal annars einn strætisvagn fastur. Ekki er verið að reyna að draga bílana burt heldur er eingöngu verið að reyna að koma fólki úr bílunum. Samkvæmt tilkynningu björgunarsveitanna í morgun þarf að grafa frá bílum til að koma fólki þaðan út. Veður Tengdar fréttir Vegir víða lokaðir vegna óveðursins Allur akstur er bannaður um Kjalarnes og Mosfellsheiði og margir fjallvegir lokaðir. 5. desember 2015 09:12 Fólki í Grafarvogi og Grafarholti sagt að halda sig innandyra Björgunarsveitir vinna nú að því að grafa fólk út úr föstum bílum á svæðinu. 5. desember 2015 09:01 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Búast má við því að miklar tafir verði á ferðum Strætó í dag. Einhverjar af fyrstu ferðum dagsins voru felldar niður en til viðbótar eru nokkrar leiðir óökufærar sökum óveðurs. Samkvæmt tilkynningu frá Strætó hefur eftirfarandi ferðum verið aflýst:Leið 18: Vegna ófærðar kemst leið 18 ekki upp í Úlfarsárdal og Skyggnibraut eins og stendur.Leið 6: Vegna ófærðar kemst leið 6 ekki að Korpúlfsstöðum og Barðastöðum á leið í og úr Háholti.Leið 57: Öllum ferðum á leið 57 fram að hádegi hefur verið aflýst eins og stendur. Athugað verður með ferðina kl. 12:00 frá Reykjavík og 12:20 frá Borgarnesi þegar líður á morguninn.Leið 51: Öllum ferðum á leið 51 hefur verið aflýst eins og stendur vegna veðurs. Ferðin frá Höfn á Hvolsvöll 10:25 fellur niður, sem og 13:10 ferðin frá Hvolsvelli á Höfn. Björgunarsveitir vinna að því að bjarga fólki úr bílum í Grafarvogi og Grafarholti en þar situr meðal annars einn strætisvagn fastur. Ekki er verið að reyna að draga bílana burt heldur er eingöngu verið að reyna að koma fólki úr bílunum. Samkvæmt tilkynningu björgunarsveitanna í morgun þarf að grafa frá bílum til að koma fólki þaðan út.
Veður Tengdar fréttir Vegir víða lokaðir vegna óveðursins Allur akstur er bannaður um Kjalarnes og Mosfellsheiði og margir fjallvegir lokaðir. 5. desember 2015 09:12 Fólki í Grafarvogi og Grafarholti sagt að halda sig innandyra Björgunarsveitir vinna nú að því að grafa fólk út úr föstum bílum á svæðinu. 5. desember 2015 09:01 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Vegir víða lokaðir vegna óveðursins Allur akstur er bannaður um Kjalarnes og Mosfellsheiði og margir fjallvegir lokaðir. 5. desember 2015 09:12
Fólki í Grafarvogi og Grafarholti sagt að halda sig innandyra Björgunarsveitir vinna nú að því að grafa fólk út úr föstum bílum á svæðinu. 5. desember 2015 09:01