Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 2. desember 2. desember 2015 12:00 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða eru komin aftur. Þau ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í þættinum í dag búa Hurðaskellir og Skjóða til jólaskraut á ísskápinn. Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jólafréttir Mest lesið Veittu fjögurra milljóna styrk Jólin Jólavættirnir Surtla og Sighvatur á vegg Safnahússins Jól Uppskrift að piparkökuhúsi Jólin Súkkulaðibitadraumur Jólin Jólahlaðborð á sænska vísu Jól Jólasnjór Jól Grýla kallar á börnin sín Jól Lystaukandi forréttir Jól Náttúran innblásturinn Jól Aðventan boðar komu jólanna Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða eru komin aftur. Þau ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í þættinum í dag búa Hurðaskellir og Skjóða til jólaskraut á ísskápinn. Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jólafréttir Mest lesið Veittu fjögurra milljóna styrk Jólin Jólavættirnir Surtla og Sighvatur á vegg Safnahússins Jól Uppskrift að piparkökuhúsi Jólin Súkkulaðibitadraumur Jólin Jólahlaðborð á sænska vísu Jól Jólasnjór Jól Grýla kallar á börnin sín Jól Lystaukandi forréttir Jól Náttúran innblásturinn Jól Aðventan boðar komu jólanna Jól