Árslisti Instagram 2015: Kendall Jenner og Taylor Swift eiga vinsælustu myndirnar Atli Ísleifsson skrifar 2. desember 2015 16:22 Taylor Swift átti fimm myndir á topp 10 listanum, en Kendall Jennar tvær. Mynd/Instagram Ljósmynd af sjónvarpsstjörnunni og fyrirsætunni Kendall Jenner er vinsælasta myndin á Instagram þetta árið. Rúmlega 3,2 milljónir Instagram-notenda hafa líkað við myndina frá því að hún var birt í júlí, en á henni má sjá Jenner liggjandi á gólfi þar sem búið er að mynda nokkur hjörtu úr hári hennar. Þær Jenner og söngkonan Taylor Swift eru sérstaklega áberandi á topp tíu listanum yfir vinsælustu Instagram-myndir ársins. Sjá má listann að neðan.1. Hjartahár Kendall Jenner A photo posted by Kendall Jenner (@kendalljenner) on May 25, 2015 at 3:51pm PDT 2. Rósir Taylor Swift sem hún fékk frá Kanye West. Awwww Kanye sent me the coolest flowers!! #KanTay2020 #BFFs A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Sep 4, 2015 at 3:08pm PDT 3. Taylor Swift með kærasta sínum, Calvin Harris. Friendly relations between Scotland and America. @calvinharris A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Jul 3, 2015 at 4:33pm PDT 4. Útskrift Kylie Jenner. I love my mom for doing this. Thank you for making this experience as normal as possible for me. Yay I graduated :) A photo posted by King Kylie (@kyliejenner) on Jul 23, 2015 at 8:27pm PDT 5. Beyonce og dóttir hennar Blue Ivy. The real cover girl My delicious Blue Blue at 11 months. A photo posted by Beyoncé (@beyonce) on Aug 14, 2015 at 3:33pm PDT 6. Taylor Swift og köttur hennar, Meredith. Meerkat Manor. A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Sep 7, 2015 at 5:40pm PDT 7. Selfie Selenu Gomez. My fav sweat shirt A photo posted by Selena Gomez (@selenagomez) on May 13, 2015 at 3:38pm PDT 8. Taylor Swift og köttur hennar, Meredith. Meredith is allergic to joy. A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Oct 4, 2015 at 12:34pm PDT 9. Taylor Swift og köttur hennar, Meredith. I woke up like thissss (With a cat on me) A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Mar 5, 2015 at 2:15pm PST 10. Kendall Jenner fagnar 20 milljónum fylgjenda á Instagram. ask and you shall receive. selfie for all 20 mill of you thanks for all the love A photo posted by Kendall Jenner (@kendalljenner) on Feb 24, 2015 at 11:10am PST Fréttir ársins 2015 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Sjá meira
Ljósmynd af sjónvarpsstjörnunni og fyrirsætunni Kendall Jenner er vinsælasta myndin á Instagram þetta árið. Rúmlega 3,2 milljónir Instagram-notenda hafa líkað við myndina frá því að hún var birt í júlí, en á henni má sjá Jenner liggjandi á gólfi þar sem búið er að mynda nokkur hjörtu úr hári hennar. Þær Jenner og söngkonan Taylor Swift eru sérstaklega áberandi á topp tíu listanum yfir vinsælustu Instagram-myndir ársins. Sjá má listann að neðan.1. Hjartahár Kendall Jenner A photo posted by Kendall Jenner (@kendalljenner) on May 25, 2015 at 3:51pm PDT 2. Rósir Taylor Swift sem hún fékk frá Kanye West. Awwww Kanye sent me the coolest flowers!! #KanTay2020 #BFFs A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Sep 4, 2015 at 3:08pm PDT 3. Taylor Swift með kærasta sínum, Calvin Harris. Friendly relations between Scotland and America. @calvinharris A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Jul 3, 2015 at 4:33pm PDT 4. Útskrift Kylie Jenner. I love my mom for doing this. Thank you for making this experience as normal as possible for me. Yay I graduated :) A photo posted by King Kylie (@kyliejenner) on Jul 23, 2015 at 8:27pm PDT 5. Beyonce og dóttir hennar Blue Ivy. The real cover girl My delicious Blue Blue at 11 months. A photo posted by Beyoncé (@beyonce) on Aug 14, 2015 at 3:33pm PDT 6. Taylor Swift og köttur hennar, Meredith. Meerkat Manor. A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Sep 7, 2015 at 5:40pm PDT 7. Selfie Selenu Gomez. My fav sweat shirt A photo posted by Selena Gomez (@selenagomez) on May 13, 2015 at 3:38pm PDT 8. Taylor Swift og köttur hennar, Meredith. Meredith is allergic to joy. A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Oct 4, 2015 at 12:34pm PDT 9. Taylor Swift og köttur hennar, Meredith. I woke up like thissss (With a cat on me) A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Mar 5, 2015 at 2:15pm PST 10. Kendall Jenner fagnar 20 milljónum fylgjenda á Instagram. ask and you shall receive. selfie for all 20 mill of you thanks for all the love A photo posted by Kendall Jenner (@kendalljenner) on Feb 24, 2015 at 11:10am PST
Fréttir ársins 2015 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Sjá meira