Vísir birtir glænýjan bóksölulista: Barnabækur gera sig breiðar á bóksölulistum Jakob Bjarnar skrifar 2. desember 2015 14:37 Þessir þrír láta ekki deigan síga og Vísir veit að þeir ætla sér að velta Arnaldi, segja að það sé ekki spurning um hvort heldur hvenær. Barna- og unglingabókahöfundarnir Gunnar Helgason, Vilhelm Anton og Ævar Þór velgja glæpasagnakóngi og drottningu undir uggum. Enn sem fyrr eru það þau Arnaldur og Yrsa sem tróna á toppi bóksölulista, og samkvæmt heimildum Vísis, úr innsta hring, þarf mikið til að koma ef það á að hafa krúnuna af Arnaldi Indriðasyni. En, það má láta sig dreyma. Vísir birtir nýja bóksölulista, sala sem tekur til daganna 23. til 29. nóvember og gaman er að rýna í þá. Í sögulegu samhengi: Sex af þeim tíu höfundum sem eiga mest seldu bækur síðustu viku voru einnig í toppsætunum á þessum tíma í fyrra. Þetta eru þau Arnaldur Indriðason, Yrsa Sigurðardóttir með glæpasögur sínar, Ævar Þór Benediktsson, Gunnar Helgason, Vilhelm Anton Jónsson, allir með barnabækur og svo Óttar Sveinsson með Útkallsbókina sína. Í því ljósi má færa rök fyrir því að á meðan allir ofangreindir höfundar senda árlega frá sér nýjar bækur sé það vart á færi margra annarra að tylla sér inn á topplistann. Það tekst þeim Páli Baldvini, Auði Jónsdóttur, Ólafi Jóhanni og Ragnhildi Thorlacius en tvö þeirra fyrrnefndu voru einmitt tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í gær. Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna voru kynntar í gær en þegar litið er á listana má sjá að ekki eru allar bækur sem tilnefndar voru meðal mest seldu bóka landsins. Bækur Hallgríms Helgasonar og Hermanns Stefánssonar eru til dæmis ekki á meðal 10 mest seldu skáldverka vikunnar en spennandi verður að sjá hvaða áhrif tilnefningarmiðinn góði muni hafa á sölu verka þeirra í þessari viku. En, svona lítur þetta út og hefst þá lesturinn:Topplistinn söluhæstu titlar Bóksölulistans 23.-29. nóvember- Þýska húsið - Arnaldur Indriðason- Sogið - Yrsa Sigurðardóttir- Þín eigin goðsaga - Ævar Þór Benediktsson- Mamma klikk! - Gunnar Helgason- Útkall í hamfarasjó - Óttar Sveinsson- Stríðsárin 1938 - 1945 - Páll Baldvin Baldvinsson- Vísindabók Villa : geimurinn og geimferðir - Vilhelm Anton/Sævar Helgi- Stóri skjálfti - Auður Jónsdóttir- Endurkoman - Ólafur Jóhann Ólafsson- Brynhildur Georgía Björnsson - Ragnhildur Thorlacius ÆvisögurBrynhildur Georgía Björnsson - Ragnhildur ThorlaciusAtvinnumaðurinn Gylfi Sigurðs - Ólafur Þór Jóelsson / Viðar BrinkTýnd í paradís - Mikael TorfasonEgils sögur - á meðan ég man - Páll Valsson og Egill ÓlafssonMunaðarleysinginn - Sigmundur Ernir RúnarssonÞá hló Skúli - Óskar GuðmundssonÞetta var nú bara svona - Jóhann Guðni ReynissonEitt á ég samt : endurminningar - Árni BergmannBítlarnir telja í - Mark LewisohnEftirlýstur - Bill Browder Íslensk skáldverkÞýska húsið - Arnaldur IndriðasonSogið - Yrsa SigurðardóttirStóri skjálfti - Auður JónsdóttirEndurkoman - Ólafur Jóhann ÓlafssonEitthvað á stærð við alheiminn - Jón Kalman StefánssonNautið - Stefán MániÚtlaginn - Jón GnarrHundadagar - Einar Már GuðmundssonOg svo tjöllum við okkur í rallið - Guðmundur Andri ThorssonDimma - Ragnar Jónsson Þýdd skáldverkVíga-Anders og vinir hans - kilja - Jonas JonassonVíga-Anders og vinir hans - innb. - Jonas JonassonHrellirinn - Lars KeplerÞú ert ætíð í huga mér - innb. - Mary Higgins ClarkÞað sem ekki drepur mann - David LagercrantzÞú ert ætíð í huga mér - kilja - Mary Higgins ClarkGrimmsævintýri : fyrir gamla og unga - Philip PullmanÍ nótt skaltu deyja - Viveka SteinSvo þú villist ekki í hverfinu hérna - Patrick ModianoKonan í lestinni - Paula Hawkins BarnabækurÞín eigin goðsaga - Ævar Þór BenediktssonMamma klikk! - Gunnar HelgasonVísindabók Villa : geimurinn og geimferðir- Vilhelm Anton Jónsson / Sævar Helgi BragasonSkósveinarnir - leitið og finnið – Bókaútgáfan HólarMatreiðslubókin mín og Mikka - Walt DisneyKafteinn ofurbrók og endurkoma Túrbó 2000 klósettsins - Dav PilkeyKvöldsögur fyrir krakka - SetbergBestu barnabrandararnir - bara góðir!– Ýmsir höfundarSpurningabókin 2015 - Bjarni Þór GuðjónssonDúkka - Gerður Kristný UngmennabækurStelpur - Kristín TómasdóttirFótboltaspurningar 2015- Bjarni Þór GuðjónssonSkytturnar þrjár - Illugi JökulssonLeitin að tilgangi unglingsins- Bryndís Björgvinsdóttir / Arnór Björnsson / Óli Gunnar GunnarssonVetrarfrí - Hildur KnútsdóttirFótbolti: Bestu karlarnir - Illugi Jökulsson / Björn Þ. SigbjörnssonSkuggasaga : ARftakinn - Ragnheiður EyjólfsdóttirDrauga-Dísa - Gunnar Theodór Eggertsson15 grimmustu risaeðlurnar - Illugi Jökulsson30 dýr í útrýmingarhættu - Illugi Jökulsson Fræði og almennt efniÚtkall í hamfarasjó - Óttar SveinssonStríðsárin 1938 - 1945 - Páll Baldvin BaldvinssonKafbátur í sjónmáli - Háski í hafi - Illugi JökulssonTraktorar í máli og myndum - Jemima DunneHrekkjalómafélagið - Ásmundur FriðrikssonGleðilegt uppeldi - Margrét Pála ÓlafsdóttirSpakmælabókin - Torfi JónssonÞarmar með sjarma - Giulia EndersNína S. - Hrafnhildur SchramÞegar siðmenningin fór fjandans til - Gunnar Þór Bjarnason Ljóð & leikritÖskraðu gat í myrkrið - Bubbi MorthensJólaljóð - Gylfi Gröndal valdiPerlur úr ljóðum íslenskra kvenna - Ýmsir / Silja Aðalsteinsdóttir ritst.Frelsi - Linda VilhjálmsdóttirLjóðasafn - Vilborg DagbjartsdóttirTil hughreystingar þeim sem finna sig ekki í samtíma sínum: lög og textar - Ragnar Helgi ÓlafssonHvítir veggir - Sigrún HaraldsdóttirLjóðvegasafn - Sigurður PálssonGóðir farþegar - Sindri FreyssonÍgrip - Stefán Finnson MatreiðslubækurHimneskt að njóta - Sólveig Eiríksdóttir / Hildur ÁrsælsdóttirStóra Disney heimilisréttabókin - Margrét Þóra Þorláksdóttir ritst.Grillréttir Hagkaups - Hrefna Rósa SætranHollar og heillandi súpur - Rósa GuðbjartsdóttirSætmeti án sykurs - Nanna RögnvaldardóttirVín - umhverfis jörðina á 110 flöskum - Steingrímur SigurgeirssonÖmmumatur Nönnu - Nanna RögnvaldardóttirCafé Sigrún - Sigrún ÞorsteinsdóttirVeisluréttir Hagkaups - Friðrika Hjördís GeirsdóttirGlútenfrítt líf - Þórunn Eva Guðbjargar Thapa HandverksbækurFléttur - Laura Kristine ArnesenTýnda hafið - Johanna BasfordLitabókin hans Nóa - Marjorie SarnatÍslens litadýrð - Elsa NielsenPeysubókin - Lene Holme SamoeHeillandi heimur dýranna - Litabók til slökunarLeynigarður - Johanna BasfordPrjónabiblían - Gréta SörensenVettlingaprjón - Guðrún S. MagnúsdóttirKrúttlegt hekl fyrir litlar tásur - Vita Apala HljóðbækurÚtkall í hamfarasjó - Óttar SveinssonÞýska húsið - Arnaldur IndriðasonSogið - Yrsa SigurðardóttirAukaspyrna á Akureyri - Gunnar HelgasonMamma klikk! - Gunnar HelgasonJómfrú Ragnheiður : Skálholt 1 - Guðmundur KambanMaður sem heitir Ove - Fredrik BackmanGula spjaldið í Gautaborg - Gunnar HelgasonBróðir minn Ljónshjarta - Astrid LindgrenFiskarnir hafa enga fætur - Jón Kalman Stefánsson Uppsafnaður listi frá áramótumSöluhæstu bækurnar frá 1. janúarÞýska húsið - Arnaldur IndriðasonLeynigarður - Johanna BasfordHimneskt er að njóta - Sólveig Eiríksdóttir / Hildur ÁrsælsdóttirSogið - Yrsa SigurðardóttirAfturgangan - Jo NesbøStúlkan í tréinu - Jussi Adler OlsenKonan í lestinni - Paula HawkinsIceland : Small World (lítil) - Sigurgeir SigurjónssonBlóðið í snjónum - Jo NesbøHamingjuvegur - Liza Marklund Menning Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Barna- og unglingabókahöfundarnir Gunnar Helgason, Vilhelm Anton og Ævar Þór velgja glæpasagnakóngi og drottningu undir uggum. Enn sem fyrr eru það þau Arnaldur og Yrsa sem tróna á toppi bóksölulista, og samkvæmt heimildum Vísis, úr innsta hring, þarf mikið til að koma ef það á að hafa krúnuna af Arnaldi Indriðasyni. En, það má láta sig dreyma. Vísir birtir nýja bóksölulista, sala sem tekur til daganna 23. til 29. nóvember og gaman er að rýna í þá. Í sögulegu samhengi: Sex af þeim tíu höfundum sem eiga mest seldu bækur síðustu viku voru einnig í toppsætunum á þessum tíma í fyrra. Þetta eru þau Arnaldur Indriðason, Yrsa Sigurðardóttir með glæpasögur sínar, Ævar Þór Benediktsson, Gunnar Helgason, Vilhelm Anton Jónsson, allir með barnabækur og svo Óttar Sveinsson með Útkallsbókina sína. Í því ljósi má færa rök fyrir því að á meðan allir ofangreindir höfundar senda árlega frá sér nýjar bækur sé það vart á færi margra annarra að tylla sér inn á topplistann. Það tekst þeim Páli Baldvini, Auði Jónsdóttur, Ólafi Jóhanni og Ragnhildi Thorlacius en tvö þeirra fyrrnefndu voru einmitt tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í gær. Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna voru kynntar í gær en þegar litið er á listana má sjá að ekki eru allar bækur sem tilnefndar voru meðal mest seldu bóka landsins. Bækur Hallgríms Helgasonar og Hermanns Stefánssonar eru til dæmis ekki á meðal 10 mest seldu skáldverka vikunnar en spennandi verður að sjá hvaða áhrif tilnefningarmiðinn góði muni hafa á sölu verka þeirra í þessari viku. En, svona lítur þetta út og hefst þá lesturinn:Topplistinn söluhæstu titlar Bóksölulistans 23.-29. nóvember- Þýska húsið - Arnaldur Indriðason- Sogið - Yrsa Sigurðardóttir- Þín eigin goðsaga - Ævar Þór Benediktsson- Mamma klikk! - Gunnar Helgason- Útkall í hamfarasjó - Óttar Sveinsson- Stríðsárin 1938 - 1945 - Páll Baldvin Baldvinsson- Vísindabók Villa : geimurinn og geimferðir - Vilhelm Anton/Sævar Helgi- Stóri skjálfti - Auður Jónsdóttir- Endurkoman - Ólafur Jóhann Ólafsson- Brynhildur Georgía Björnsson - Ragnhildur Thorlacius ÆvisögurBrynhildur Georgía Björnsson - Ragnhildur ThorlaciusAtvinnumaðurinn Gylfi Sigurðs - Ólafur Þór Jóelsson / Viðar BrinkTýnd í paradís - Mikael TorfasonEgils sögur - á meðan ég man - Páll Valsson og Egill ÓlafssonMunaðarleysinginn - Sigmundur Ernir RúnarssonÞá hló Skúli - Óskar GuðmundssonÞetta var nú bara svona - Jóhann Guðni ReynissonEitt á ég samt : endurminningar - Árni BergmannBítlarnir telja í - Mark LewisohnEftirlýstur - Bill Browder Íslensk skáldverkÞýska húsið - Arnaldur IndriðasonSogið - Yrsa SigurðardóttirStóri skjálfti - Auður JónsdóttirEndurkoman - Ólafur Jóhann ÓlafssonEitthvað á stærð við alheiminn - Jón Kalman StefánssonNautið - Stefán MániÚtlaginn - Jón GnarrHundadagar - Einar Már GuðmundssonOg svo tjöllum við okkur í rallið - Guðmundur Andri ThorssonDimma - Ragnar Jónsson Þýdd skáldverkVíga-Anders og vinir hans - kilja - Jonas JonassonVíga-Anders og vinir hans - innb. - Jonas JonassonHrellirinn - Lars KeplerÞú ert ætíð í huga mér - innb. - Mary Higgins ClarkÞað sem ekki drepur mann - David LagercrantzÞú ert ætíð í huga mér - kilja - Mary Higgins ClarkGrimmsævintýri : fyrir gamla og unga - Philip PullmanÍ nótt skaltu deyja - Viveka SteinSvo þú villist ekki í hverfinu hérna - Patrick ModianoKonan í lestinni - Paula Hawkins BarnabækurÞín eigin goðsaga - Ævar Þór BenediktssonMamma klikk! - Gunnar HelgasonVísindabók Villa : geimurinn og geimferðir- Vilhelm Anton Jónsson / Sævar Helgi BragasonSkósveinarnir - leitið og finnið – Bókaútgáfan HólarMatreiðslubókin mín og Mikka - Walt DisneyKafteinn ofurbrók og endurkoma Túrbó 2000 klósettsins - Dav PilkeyKvöldsögur fyrir krakka - SetbergBestu barnabrandararnir - bara góðir!– Ýmsir höfundarSpurningabókin 2015 - Bjarni Þór GuðjónssonDúkka - Gerður Kristný UngmennabækurStelpur - Kristín TómasdóttirFótboltaspurningar 2015- Bjarni Þór GuðjónssonSkytturnar þrjár - Illugi JökulssonLeitin að tilgangi unglingsins- Bryndís Björgvinsdóttir / Arnór Björnsson / Óli Gunnar GunnarssonVetrarfrí - Hildur KnútsdóttirFótbolti: Bestu karlarnir - Illugi Jökulsson / Björn Þ. SigbjörnssonSkuggasaga : ARftakinn - Ragnheiður EyjólfsdóttirDrauga-Dísa - Gunnar Theodór Eggertsson15 grimmustu risaeðlurnar - Illugi Jökulsson30 dýr í útrýmingarhættu - Illugi Jökulsson Fræði og almennt efniÚtkall í hamfarasjó - Óttar SveinssonStríðsárin 1938 - 1945 - Páll Baldvin BaldvinssonKafbátur í sjónmáli - Háski í hafi - Illugi JökulssonTraktorar í máli og myndum - Jemima DunneHrekkjalómafélagið - Ásmundur FriðrikssonGleðilegt uppeldi - Margrét Pála ÓlafsdóttirSpakmælabókin - Torfi JónssonÞarmar með sjarma - Giulia EndersNína S. - Hrafnhildur SchramÞegar siðmenningin fór fjandans til - Gunnar Þór Bjarnason Ljóð & leikritÖskraðu gat í myrkrið - Bubbi MorthensJólaljóð - Gylfi Gröndal valdiPerlur úr ljóðum íslenskra kvenna - Ýmsir / Silja Aðalsteinsdóttir ritst.Frelsi - Linda VilhjálmsdóttirLjóðasafn - Vilborg DagbjartsdóttirTil hughreystingar þeim sem finna sig ekki í samtíma sínum: lög og textar - Ragnar Helgi ÓlafssonHvítir veggir - Sigrún HaraldsdóttirLjóðvegasafn - Sigurður PálssonGóðir farþegar - Sindri FreyssonÍgrip - Stefán Finnson MatreiðslubækurHimneskt að njóta - Sólveig Eiríksdóttir / Hildur ÁrsælsdóttirStóra Disney heimilisréttabókin - Margrét Þóra Þorláksdóttir ritst.Grillréttir Hagkaups - Hrefna Rósa SætranHollar og heillandi súpur - Rósa GuðbjartsdóttirSætmeti án sykurs - Nanna RögnvaldardóttirVín - umhverfis jörðina á 110 flöskum - Steingrímur SigurgeirssonÖmmumatur Nönnu - Nanna RögnvaldardóttirCafé Sigrún - Sigrún ÞorsteinsdóttirVeisluréttir Hagkaups - Friðrika Hjördís GeirsdóttirGlútenfrítt líf - Þórunn Eva Guðbjargar Thapa HandverksbækurFléttur - Laura Kristine ArnesenTýnda hafið - Johanna BasfordLitabókin hans Nóa - Marjorie SarnatÍslens litadýrð - Elsa NielsenPeysubókin - Lene Holme SamoeHeillandi heimur dýranna - Litabók til slökunarLeynigarður - Johanna BasfordPrjónabiblían - Gréta SörensenVettlingaprjón - Guðrún S. MagnúsdóttirKrúttlegt hekl fyrir litlar tásur - Vita Apala HljóðbækurÚtkall í hamfarasjó - Óttar SveinssonÞýska húsið - Arnaldur IndriðasonSogið - Yrsa SigurðardóttirAukaspyrna á Akureyri - Gunnar HelgasonMamma klikk! - Gunnar HelgasonJómfrú Ragnheiður : Skálholt 1 - Guðmundur KambanMaður sem heitir Ove - Fredrik BackmanGula spjaldið í Gautaborg - Gunnar HelgasonBróðir minn Ljónshjarta - Astrid LindgrenFiskarnir hafa enga fætur - Jón Kalman Stefánsson Uppsafnaður listi frá áramótumSöluhæstu bækurnar frá 1. janúarÞýska húsið - Arnaldur IndriðasonLeynigarður - Johanna BasfordHimneskt er að njóta - Sólveig Eiríksdóttir / Hildur ÁrsælsdóttirSogið - Yrsa SigurðardóttirAfturgangan - Jo NesbøStúlkan í tréinu - Jussi Adler OlsenKonan í lestinni - Paula HawkinsIceland : Small World (lítil) - Sigurgeir SigurjónssonBlóðið í snjónum - Jo NesbøHamingjuvegur - Liza Marklund
Menning Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira