Gísli Marteinn stefnir að því að flytja nakta nemann í sjónvarpssal Jóhann Óli Eiðsson skrifar 1. desember 2015 19:41 Gísli Marteinn vill hafa Almar hjá sér í Efstaleiti næsta föstudagskvöld. Áform eru uppi um að Almar Atlason, einnig þekktur sem „Maðurinn í kassanum“, muni verja hluta næsta föstudagskvölds í myndveri í Efstaleiti. Nú fyrir skemmstu ræddi sjónvarpsmaðurinn Gísli Marteinn Baldursson við hann um að vera gestur í þætti hans, Vikan með Gísla Marteini, og virtist Almar taka vel í það. „Úlfur Grönvold yrði annar þeirra sem kæmu til að sækja þig. Hinn er Egill Eðvarðsson. Þeir eru báðir myndlistarmenntaðir,“ heyrist Gísli Marteinn segja við Almar sem kinkar þá kolli. Sjónvarpsmaðurinn nefnir það einnig að það ætti að vera hægt að koma því í kring að halda vefstreyminu áfram á meðan flutningnum í Efstaleitið stæði. Ef allt gengi eftir ætti þessi svaðilför ekki að taka meir en tvær klukkustundir. „Við stelum honum í tvo tíma og hann verður í stúdíóinu. Á leiðinni upp eftir yrði sama sjónarhornið og hér og hann yrði þar í hálftíma áður en þátturinn færi í loftið. Svo að þætti loknum myndum rúlla honum aftur hingað,“ segir Gísli. Almar er 23 ára myndlistarnemi á fyrsta ári en hann ætlar að dvelja heila viku í glerkassanum. Meðan hann er í kassanum mun hann ekki mæla orð en getur þó haft samskipti við fólk með bendingum, hreyfingum og með því að skrifa á miða. Gestir og gangandi geta litið við og kíkt á hann en að auki er hægt að fylgjast með útsendingu á vefnum allan sólarhringinn.#nakinnikassa Tweets Menning Tengdar fréttir Kallinn í kassanum sagður vera sóði Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum en gríðarleg umræða hefur skapast um þennan gjörning á Twitter. 1. desember 2015 14:31 Dagur 2 - #nakinníkassa: "Voðalega geta menn leyft sér að sofa lengi“ Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum. 1. desember 2015 09:42 Íslenskur myndlistarnemi ætlar að dvelja nakinn inni í kassa í viku Verður í beinni útsendingu á Youtube. 30. nóvember 2015 14:08 Konan hans Almars: „Ég hef ekki áhyggjur af honum“ Hinn nakti Almar Atlason hefur fangað hug og hjörtu íslensku þjóðarinnar. 30. nóvember 2015 23:39 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fleiri fréttir Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira
Áform eru uppi um að Almar Atlason, einnig þekktur sem „Maðurinn í kassanum“, muni verja hluta næsta föstudagskvölds í myndveri í Efstaleiti. Nú fyrir skemmstu ræddi sjónvarpsmaðurinn Gísli Marteinn Baldursson við hann um að vera gestur í þætti hans, Vikan með Gísla Marteini, og virtist Almar taka vel í það. „Úlfur Grönvold yrði annar þeirra sem kæmu til að sækja þig. Hinn er Egill Eðvarðsson. Þeir eru báðir myndlistarmenntaðir,“ heyrist Gísli Marteinn segja við Almar sem kinkar þá kolli. Sjónvarpsmaðurinn nefnir það einnig að það ætti að vera hægt að koma því í kring að halda vefstreyminu áfram á meðan flutningnum í Efstaleitið stæði. Ef allt gengi eftir ætti þessi svaðilför ekki að taka meir en tvær klukkustundir. „Við stelum honum í tvo tíma og hann verður í stúdíóinu. Á leiðinni upp eftir yrði sama sjónarhornið og hér og hann yrði þar í hálftíma áður en þátturinn færi í loftið. Svo að þætti loknum myndum rúlla honum aftur hingað,“ segir Gísli. Almar er 23 ára myndlistarnemi á fyrsta ári en hann ætlar að dvelja heila viku í glerkassanum. Meðan hann er í kassanum mun hann ekki mæla orð en getur þó haft samskipti við fólk með bendingum, hreyfingum og með því að skrifa á miða. Gestir og gangandi geta litið við og kíkt á hann en að auki er hægt að fylgjast með útsendingu á vefnum allan sólarhringinn.#nakinnikassa Tweets
Menning Tengdar fréttir Kallinn í kassanum sagður vera sóði Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum en gríðarleg umræða hefur skapast um þennan gjörning á Twitter. 1. desember 2015 14:31 Dagur 2 - #nakinníkassa: "Voðalega geta menn leyft sér að sofa lengi“ Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum. 1. desember 2015 09:42 Íslenskur myndlistarnemi ætlar að dvelja nakinn inni í kassa í viku Verður í beinni útsendingu á Youtube. 30. nóvember 2015 14:08 Konan hans Almars: „Ég hef ekki áhyggjur af honum“ Hinn nakti Almar Atlason hefur fangað hug og hjörtu íslensku þjóðarinnar. 30. nóvember 2015 23:39 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fleiri fréttir Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira
Kallinn í kassanum sagður vera sóði Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum en gríðarleg umræða hefur skapast um þennan gjörning á Twitter. 1. desember 2015 14:31
Dagur 2 - #nakinníkassa: "Voðalega geta menn leyft sér að sofa lengi“ Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum. 1. desember 2015 09:42
Íslenskur myndlistarnemi ætlar að dvelja nakinn inni í kassa í viku Verður í beinni útsendingu á Youtube. 30. nóvember 2015 14:08
Konan hans Almars: „Ég hef ekki áhyggjur af honum“ Hinn nakti Almar Atlason hefur fangað hug og hjörtu íslensku þjóðarinnar. 30. nóvember 2015 23:39