Full þörf á viðbúnaðinum vegna veðursins í dag Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. desember 2015 16:28 Hvassviðri og snjókoma hafa einkennt höfuðborgarsvæðið í dag. vísir/gva Töluvert hefur verið um útköll hjá lögreglu og björgunarsveitum í dag en í færslu á Facebook-síðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir að full þörf hafi verið á þeim viðbúnaði sem viðhafður var í dag vegna óveðursins. „Lögreglan er sérstaklega þakklát fyrir skynsemi borgarbúa um að halda sig heimavið og vera sem minnst á ferðinni, en einmitt vegna þessa hefur náðst að ryðja stofnbrautir og halda umferðinni gangandi fyrir það mesta. Sumum hefur þótt viðbúnaður fullmikill, en reynslan sýnir okkur að full ástæða var til þessa, enda skárra að sitja inni með kakó en í föstum bíl í vegkanti,“ segir í færslunni. Dregið hefur verið úr viðbúnaði enda er veðrið nú að mestu leyti gengið niður á höfuðborgarsvæðinu. Lögregla og björgunarsveitir munu þó áfram vera á vaktinni og koma til aðstoðar ef þörf krefur.Töluvert hefur verið um úktöll í dag en full þörf hefur verið á þeim viðbúnaði lögreglu og björgunarsveita sem viðhafður...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Tuesday, 1 December 2015 Veður Tengdar fréttir Umferð á vegum: Snjórinn farinn að blotna Byrjað er að lægja en nokkuð þétt logndrífa verður áfram víða suðvestanlands fram á síðdegið. 1. desember 2015 13:26 Fimmtíu bílar losaðir úr snjó það sem af er degi 135 björgunarsveitarmenn á ferðinni í borginni. 1. desember 2015 11:52 Dagurinn gengið vonum framar Þrátt fyrir vonskuveður hefur dagurinn í Reykjavík í dag gengið vonum framar, að sögn Eyþórs Leifssonar, varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. 1. desember 2015 14:36 Hvar er þetta óveður? Gaukur Úlfarsson ætlar að hringja í Veðurstofuna og heimta endurgreiðslu. 1. desember 2015 13:14 Vindurinn að fara úr veðrinu á Suðvesturhorninu en bætir í snjó Áfram má búast við snjókomu á höfuðborgarsvæðinu fram á kvöld. 1. desember 2015 13:02 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Fleiri fréttir Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Sjá meira
Töluvert hefur verið um útköll hjá lögreglu og björgunarsveitum í dag en í færslu á Facebook-síðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir að full þörf hafi verið á þeim viðbúnaði sem viðhafður var í dag vegna óveðursins. „Lögreglan er sérstaklega þakklát fyrir skynsemi borgarbúa um að halda sig heimavið og vera sem minnst á ferðinni, en einmitt vegna þessa hefur náðst að ryðja stofnbrautir og halda umferðinni gangandi fyrir það mesta. Sumum hefur þótt viðbúnaður fullmikill, en reynslan sýnir okkur að full ástæða var til þessa, enda skárra að sitja inni með kakó en í föstum bíl í vegkanti,“ segir í færslunni. Dregið hefur verið úr viðbúnaði enda er veðrið nú að mestu leyti gengið niður á höfuðborgarsvæðinu. Lögregla og björgunarsveitir munu þó áfram vera á vaktinni og koma til aðstoðar ef þörf krefur.Töluvert hefur verið um úktöll í dag en full þörf hefur verið á þeim viðbúnaði lögreglu og björgunarsveita sem viðhafður...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Tuesday, 1 December 2015
Veður Tengdar fréttir Umferð á vegum: Snjórinn farinn að blotna Byrjað er að lægja en nokkuð þétt logndrífa verður áfram víða suðvestanlands fram á síðdegið. 1. desember 2015 13:26 Fimmtíu bílar losaðir úr snjó það sem af er degi 135 björgunarsveitarmenn á ferðinni í borginni. 1. desember 2015 11:52 Dagurinn gengið vonum framar Þrátt fyrir vonskuveður hefur dagurinn í Reykjavík í dag gengið vonum framar, að sögn Eyþórs Leifssonar, varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. 1. desember 2015 14:36 Hvar er þetta óveður? Gaukur Úlfarsson ætlar að hringja í Veðurstofuna og heimta endurgreiðslu. 1. desember 2015 13:14 Vindurinn að fara úr veðrinu á Suðvesturhorninu en bætir í snjó Áfram má búast við snjókomu á höfuðborgarsvæðinu fram á kvöld. 1. desember 2015 13:02 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Fleiri fréttir Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Sjá meira
Umferð á vegum: Snjórinn farinn að blotna Byrjað er að lægja en nokkuð þétt logndrífa verður áfram víða suðvestanlands fram á síðdegið. 1. desember 2015 13:26
Fimmtíu bílar losaðir úr snjó það sem af er degi 135 björgunarsveitarmenn á ferðinni í borginni. 1. desember 2015 11:52
Dagurinn gengið vonum framar Þrátt fyrir vonskuveður hefur dagurinn í Reykjavík í dag gengið vonum framar, að sögn Eyþórs Leifssonar, varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. 1. desember 2015 14:36
Hvar er þetta óveður? Gaukur Úlfarsson ætlar að hringja í Veðurstofuna og heimta endurgreiðslu. 1. desember 2015 13:14
Vindurinn að fara úr veðrinu á Suðvesturhorninu en bætir í snjó Áfram má búast við snjókomu á höfuðborgarsvæðinu fram á kvöld. 1. desember 2015 13:02