Stígar ekki ruddir í Kópavogi fyrr en vind lægir Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. desember 2015 09:36 Það viðrar ekkert sérstaklega vel á höfuðborgarsvæðinu í augnablikinu. Vísir/Pjetur Heimaþjónusta í Kópavogi fellur niður að mestu fyrir hádegi í dag vegna veðurs og verður dagþjónasta í Roðasölum lokuð í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kópavogsbæ. Þar segir jafnframt að lögð sé áhersla á að halda forgangsleiðum opnum í Kópavogi og að stígar verði ekki ruddir fyrr en vind lægir. Upplýsingar um forgangsleiðir má finna á heimasíðu Kópavogs. Skólar eru opnir en bærinn biðlar til foreldra að fylgjast með veðri, tilkynningum og fréttum. Veður Tengdar fréttir 120 björgunarsveitarmenn í viðbragðsstöðu á höfuðborgarsvæðinu Einhverjir björgunarsveitarmenn eru á ferð um borgina til að kanna aðstæður vegna óveðursins. 1. desember 2015 08:20 Lögreglan segir fólki á illa útbúnum bílum að fara ekki út í umferðina Veðrið skellur á um átta í dag og hvetur lögreglan þá sem eru á vel búnum bílum að fara snemma af stað. 1. desember 2015 07:02 Raskanir á ferðum strætó í dag Þegar bætir í vind og úrkomu á höfuðborgarsvæðinu má búast við að götur í úthverfum verði ófærar fyrir strætisvagna. 1. desember 2015 07:29 Stormviðvörun: „Býður upp á vandræði“ að fara út í umferðina Veðrið mun ná hámarki um og upp úr hádegi á höfuðborgarsvæðinu en halda síðan áfram yfir landið. 1. desember 2015 06:19 Færðin enn ágæt á Suðurnesjum Enginn þurft á lögreglunni að halda vegna veðurvandræða í morgunsárið. 1. desember 2015 07:53 Óveðrið komið á Suðurnesjum: Hálka og snjóþekja á vegum víða um land Vegagerðin varar við færð víðsvegar um land. 1. desember 2015 08:50 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Heimaþjónusta í Kópavogi fellur niður að mestu fyrir hádegi í dag vegna veðurs og verður dagþjónasta í Roðasölum lokuð í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kópavogsbæ. Þar segir jafnframt að lögð sé áhersla á að halda forgangsleiðum opnum í Kópavogi og að stígar verði ekki ruddir fyrr en vind lægir. Upplýsingar um forgangsleiðir má finna á heimasíðu Kópavogs. Skólar eru opnir en bærinn biðlar til foreldra að fylgjast með veðri, tilkynningum og fréttum.
Veður Tengdar fréttir 120 björgunarsveitarmenn í viðbragðsstöðu á höfuðborgarsvæðinu Einhverjir björgunarsveitarmenn eru á ferð um borgina til að kanna aðstæður vegna óveðursins. 1. desember 2015 08:20 Lögreglan segir fólki á illa útbúnum bílum að fara ekki út í umferðina Veðrið skellur á um átta í dag og hvetur lögreglan þá sem eru á vel búnum bílum að fara snemma af stað. 1. desember 2015 07:02 Raskanir á ferðum strætó í dag Þegar bætir í vind og úrkomu á höfuðborgarsvæðinu má búast við að götur í úthverfum verði ófærar fyrir strætisvagna. 1. desember 2015 07:29 Stormviðvörun: „Býður upp á vandræði“ að fara út í umferðina Veðrið mun ná hámarki um og upp úr hádegi á höfuðborgarsvæðinu en halda síðan áfram yfir landið. 1. desember 2015 06:19 Færðin enn ágæt á Suðurnesjum Enginn þurft á lögreglunni að halda vegna veðurvandræða í morgunsárið. 1. desember 2015 07:53 Óveðrið komið á Suðurnesjum: Hálka og snjóþekja á vegum víða um land Vegagerðin varar við færð víðsvegar um land. 1. desember 2015 08:50 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
120 björgunarsveitarmenn í viðbragðsstöðu á höfuðborgarsvæðinu Einhverjir björgunarsveitarmenn eru á ferð um borgina til að kanna aðstæður vegna óveðursins. 1. desember 2015 08:20
Lögreglan segir fólki á illa útbúnum bílum að fara ekki út í umferðina Veðrið skellur á um átta í dag og hvetur lögreglan þá sem eru á vel búnum bílum að fara snemma af stað. 1. desember 2015 07:02
Raskanir á ferðum strætó í dag Þegar bætir í vind og úrkomu á höfuðborgarsvæðinu má búast við að götur í úthverfum verði ófærar fyrir strætisvagna. 1. desember 2015 07:29
Stormviðvörun: „Býður upp á vandræði“ að fara út í umferðina Veðrið mun ná hámarki um og upp úr hádegi á höfuðborgarsvæðinu en halda síðan áfram yfir landið. 1. desember 2015 06:19
Færðin enn ágæt á Suðurnesjum Enginn þurft á lögreglunni að halda vegna veðurvandræða í morgunsárið. 1. desember 2015 07:53
Óveðrið komið á Suðurnesjum: Hálka og snjóþekja á vegum víða um land Vegagerðin varar við færð víðsvegar um land. 1. desember 2015 08:50