Staðfest að Daniel Craig leikur stormsveitarmann í The Force Awakens Birgir Olgeirsson skrifar 18. desember 2015 11:47 Daniel Craig Vísir/getty images Breski leikarinn Daniel Craig, sem er hvað þekktastur fyrir að leika njósnara hennar hátignar James Bond, fer með lítið hlutverk í sjöundu Stjörnustríðsmyndinni, The Force Awakens.Þeir sem ekki hafa séð myndina ættu að láta staðar numið við lestur fréttarinnar því upplýsingar í henni gætu spillt fyrir áhorfi þeirra sem ekkert vilja vita um söguþráð hennar. Fyrr á þessu ári hafði verið greint frá því að Craig hefði beðið um lítið aukahlutverk í myndinni og sagði leikarinn Simon Pegg frá því, sem leikur geimveru í The Force Awakens, að Craig myndi leika stormsveitarmann. Craig neitaði þessu staðfastlega og sagðist ekki hafa hugmynd um að Pegg væri að tala um og gekk svo langt að segja þessi orð landa síns vera algjört kjaftæði. Nú greina miðlar ytra frá því að Craig hefði leikið lítið hlutverk í myndinni. Sjálfur hafði hann verið við tökur á nýjustu Bond myndinni Spectre í Pinewood-kvikmyndaverinu í Lundúnum en The Force Awakens var tekin upp á sama tíma í kvikmyndaverinu. Aftur eru þeir sem ekki hafa séð myndina varaðir við, ekki lesa lengra ef þú vilt ekkert vita um söguþráð hennar.Frá frumsýningunni í London.vísir/epaEin af aðalsöguhetjum myndarinnar Rey, leikin af Daisy Ridley, er fangi illmennanna á einum tímapunkti en hún reynir að beita hugarafli gegn einum af stormsveitarmönnunum til að fá hann til að leysa sig úr haldi. Er umræddur stormsveitarmaður leikinn af Daniel Craig samkvæmt frásögnum miðla ytra. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Rosalegir búningar á Nexus sýningu á Star Wars í Egilshöll Admiral Ackbar, Svarthöfði, Boba Fett og keisarinn litu við. 18. desember 2015 10:33 Star Wars-frumsýningin: „Ég varla trúi því að þetta sé að gerast“ Einn laumaðist inn í Egilshöll um miðjan dag til að vera fremstur og annar ætlar að sjá sjöundu Stjörnustríðsmyndina sjö sinnum. 17. desember 2015 12:00 Uppnám á Star Wars-sýningu í Egilshöll: „Ótrúlegt að þetta þurfi að gerast á stærstu stundinni í okkar löngu sögu“ Undir lok miðnætursýningarinnar á Star Wars í Egilshöll í nótt fraus myndin ítrekað – hátt í tíu sinnum og í fjölmargar sekúndur í hvert skipti. 17. desember 2015 09:02 Allt útlit fyrir að Star Wars slái öll met Tekjur af Star Wars nema 8,4 milljörðum á fyrstu tveimur sýningadögum. 18. desember 2015 10:59 Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Breski leikarinn Daniel Craig, sem er hvað þekktastur fyrir að leika njósnara hennar hátignar James Bond, fer með lítið hlutverk í sjöundu Stjörnustríðsmyndinni, The Force Awakens.Þeir sem ekki hafa séð myndina ættu að láta staðar numið við lestur fréttarinnar því upplýsingar í henni gætu spillt fyrir áhorfi þeirra sem ekkert vilja vita um söguþráð hennar. Fyrr á þessu ári hafði verið greint frá því að Craig hefði beðið um lítið aukahlutverk í myndinni og sagði leikarinn Simon Pegg frá því, sem leikur geimveru í The Force Awakens, að Craig myndi leika stormsveitarmann. Craig neitaði þessu staðfastlega og sagðist ekki hafa hugmynd um að Pegg væri að tala um og gekk svo langt að segja þessi orð landa síns vera algjört kjaftæði. Nú greina miðlar ytra frá því að Craig hefði leikið lítið hlutverk í myndinni. Sjálfur hafði hann verið við tökur á nýjustu Bond myndinni Spectre í Pinewood-kvikmyndaverinu í Lundúnum en The Force Awakens var tekin upp á sama tíma í kvikmyndaverinu. Aftur eru þeir sem ekki hafa séð myndina varaðir við, ekki lesa lengra ef þú vilt ekkert vita um söguþráð hennar.Frá frumsýningunni í London.vísir/epaEin af aðalsöguhetjum myndarinnar Rey, leikin af Daisy Ridley, er fangi illmennanna á einum tímapunkti en hún reynir að beita hugarafli gegn einum af stormsveitarmönnunum til að fá hann til að leysa sig úr haldi. Er umræddur stormsveitarmaður leikinn af Daniel Craig samkvæmt frásögnum miðla ytra.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Rosalegir búningar á Nexus sýningu á Star Wars í Egilshöll Admiral Ackbar, Svarthöfði, Boba Fett og keisarinn litu við. 18. desember 2015 10:33 Star Wars-frumsýningin: „Ég varla trúi því að þetta sé að gerast“ Einn laumaðist inn í Egilshöll um miðjan dag til að vera fremstur og annar ætlar að sjá sjöundu Stjörnustríðsmyndina sjö sinnum. 17. desember 2015 12:00 Uppnám á Star Wars-sýningu í Egilshöll: „Ótrúlegt að þetta þurfi að gerast á stærstu stundinni í okkar löngu sögu“ Undir lok miðnætursýningarinnar á Star Wars í Egilshöll í nótt fraus myndin ítrekað – hátt í tíu sinnum og í fjölmargar sekúndur í hvert skipti. 17. desember 2015 09:02 Allt útlit fyrir að Star Wars slái öll met Tekjur af Star Wars nema 8,4 milljörðum á fyrstu tveimur sýningadögum. 18. desember 2015 10:59 Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Rosalegir búningar á Nexus sýningu á Star Wars í Egilshöll Admiral Ackbar, Svarthöfði, Boba Fett og keisarinn litu við. 18. desember 2015 10:33
Star Wars-frumsýningin: „Ég varla trúi því að þetta sé að gerast“ Einn laumaðist inn í Egilshöll um miðjan dag til að vera fremstur og annar ætlar að sjá sjöundu Stjörnustríðsmyndina sjö sinnum. 17. desember 2015 12:00
Uppnám á Star Wars-sýningu í Egilshöll: „Ótrúlegt að þetta þurfi að gerast á stærstu stundinni í okkar löngu sögu“ Undir lok miðnætursýningarinnar á Star Wars í Egilshöll í nótt fraus myndin ítrekað – hátt í tíu sinnum og í fjölmargar sekúndur í hvert skipti. 17. desember 2015 09:02
Allt útlit fyrir að Star Wars slái öll met Tekjur af Star Wars nema 8,4 milljörðum á fyrstu tveimur sýningadögum. 18. desember 2015 10:59