Bóksalaverðlaunin 2015 Magnús Guðmundsson skrifar 17. desember 2015 12:30 Tilkynnt var um Bóksalaverðlaunin 2015 í gærkvöldi. Yfir 50 bóksalar víðs vegar að af landinu standa að valinu og kosið er til verðlauna í níu flokkum. Bækurnar sem hljóta fyrsta sætið í hverjum flokki öðlast rétt til að bera verðlaunamiða félagsins en auk þess munu bóksalar leggja sig fram um að hafa allar verðlaunabækur sýnilegar í bókabúðum fram að jólum. Bóksalaverðlaunin njóta vaxandi áhuga almennings.Þýddar barnabækur 1. Strákurinn í kjólnum David Walliams 2. Mómó Michael Ende 3. Grimmi tannlæknirinn David Walliams Íslenskar ungmennabækur 1. Skuggasaga: Arftakinn Ragnheiður Eyjólfsdóttir 2. Vetrarfrí Hildur Knútsdóttir 3. Drauga-Dísa Gunnar Theodór Eggertsson Þýddar ungmennabækur 1. Þegar þú vaknar Franziska Moll 2. Violet og Finch Jennifer Niven 3. Hvít sem mjöll Salla SimukkaHandbækur / fræðibækur 1. Stríðsárin 1938 - 1945 Páll Baldvin Baldvinsson 2. Þær ruddu brautina Kobrún S. Ingólfsdóttir 3. Gleðilegt uppeldi - Góðir foreldrar Margrét Pála ÓlafsdóttirBesta ævisagan 1. Munaðarleysinginn Sigmundur Ernir Rúnarsson 2. Nína Hrafnhildur Schram 3. Og svo tjöllum við okkur í rallið Guðmundur Andri Thorsson Besta ljóðabókin 1. Frelsi Linda Vilhjálmsdóttir 2. Stormviðvörun Kristín Svava Tómasdóttir 3. - 4. Gráspörvar og ígulker Sjón 3. - 4. Öskraðu gat á myrkrið Bubbi MorthensBesta þýdda skáldsagan 1. Spámennirnir í Botnleysufirði Kim Leine 2. Grimmsævintýri : fyrir unga og gamlaPhilip Pullman 3. Flugnagildran Fredrik Sjöberg Besta íslenska skáldsagan 1. Stóri skjálfti Auður Jónsdóttir 2. Dimma Ragnar Jónasson 3. Sogið Yrsa Sigurðardóttir Íslenskar barnabækur 1.-2. Koparborgin Ragnhildur Hólmgeirsdóttir 1.-2. Mamma klikk Gunnar Helgason 3. Þín eigin goðsaga Ævar Þór Benediktsson Fréttir ársins 2015 Menning Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Tilkynnt var um Bóksalaverðlaunin 2015 í gærkvöldi. Yfir 50 bóksalar víðs vegar að af landinu standa að valinu og kosið er til verðlauna í níu flokkum. Bækurnar sem hljóta fyrsta sætið í hverjum flokki öðlast rétt til að bera verðlaunamiða félagsins en auk þess munu bóksalar leggja sig fram um að hafa allar verðlaunabækur sýnilegar í bókabúðum fram að jólum. Bóksalaverðlaunin njóta vaxandi áhuga almennings.Þýddar barnabækur 1. Strákurinn í kjólnum David Walliams 2. Mómó Michael Ende 3. Grimmi tannlæknirinn David Walliams Íslenskar ungmennabækur 1. Skuggasaga: Arftakinn Ragnheiður Eyjólfsdóttir 2. Vetrarfrí Hildur Knútsdóttir 3. Drauga-Dísa Gunnar Theodór Eggertsson Þýddar ungmennabækur 1. Þegar þú vaknar Franziska Moll 2. Violet og Finch Jennifer Niven 3. Hvít sem mjöll Salla SimukkaHandbækur / fræðibækur 1. Stríðsárin 1938 - 1945 Páll Baldvin Baldvinsson 2. Þær ruddu brautina Kobrún S. Ingólfsdóttir 3. Gleðilegt uppeldi - Góðir foreldrar Margrét Pála ÓlafsdóttirBesta ævisagan 1. Munaðarleysinginn Sigmundur Ernir Rúnarsson 2. Nína Hrafnhildur Schram 3. Og svo tjöllum við okkur í rallið Guðmundur Andri Thorsson Besta ljóðabókin 1. Frelsi Linda Vilhjálmsdóttir 2. Stormviðvörun Kristín Svava Tómasdóttir 3. - 4. Gráspörvar og ígulker Sjón 3. - 4. Öskraðu gat á myrkrið Bubbi MorthensBesta þýdda skáldsagan 1. Spámennirnir í Botnleysufirði Kim Leine 2. Grimmsævintýri : fyrir unga og gamlaPhilip Pullman 3. Flugnagildran Fredrik Sjöberg Besta íslenska skáldsagan 1. Stóri skjálfti Auður Jónsdóttir 2. Dimma Ragnar Jónasson 3. Sogið Yrsa Sigurðardóttir Íslenskar barnabækur 1.-2. Koparborgin Ragnhildur Hólmgeirsdóttir 1.-2. Mamma klikk Gunnar Helgason 3. Þín eigin goðsaga Ævar Þór Benediktsson
Fréttir ársins 2015 Menning Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira