Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 13. desember 13. desember 2015 10:00 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða eru komin aftur. Þau ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag ætla systkinin að hafa kósýkvöld. Þar verður ostajólatré og grænmetissnjókarl, notalegar jólasögur og kertaljós. Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jólafréttir Mest lesið Jólagjafir undir 500 kr. Jól Dádýrasteik með rósmarínkartöfluköku og saltfiskur með sætri kartöflumús Jólin Rómantísk jól undir stjörnumergð Jól Hefðir veita öryggistilfinningu Jól Pakkar afhentir á morgun Jól Angan af lyngi boðaði komu jóla Jól Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Jól Skreytum hús Jól Jólablóm með góðum ilmi Jól Sósan má ekki klikka Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða eru komin aftur. Þau ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag ætla systkinin að hafa kósýkvöld. Þar verður ostajólatré og grænmetissnjókarl, notalegar jólasögur og kertaljós. Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jólafréttir Mest lesið Jólagjafir undir 500 kr. Jól Dádýrasteik með rósmarínkartöfluköku og saltfiskur með sætri kartöflumús Jólin Rómantísk jól undir stjörnumergð Jól Hefðir veita öryggistilfinningu Jól Pakkar afhentir á morgun Jól Angan af lyngi boðaði komu jóla Jól Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Jól Skreytum hús Jól Jólablóm með góðum ilmi Jól Sósan má ekki klikka Jól