Þjóðvegi eitt lokað að hluta í kvöld og nótt Jóhann Óli Eiðsson skrifar 29. desember 2015 18:04 vísir/pjetur Þjóðvegi 1 í Öræfasveit verður lokað frá klukkan 19:00 í kvöld vegna væntanlegs ofsaveðurs. Búist er við öflugum vindhviðum á þessum slóðum í kvöld og nótt og hefur Lögreglan á Suðurlandi ákveðið að loka fyrir umferð bíla á þessum tíma. Vegurinn verður opnaður á ný þegar það verður metið óhætt.Almannanefnd fjarða hefur biðlað til vegfarenda að vera ekki á ferðinni að óþörfu í kvöld, nótt og fyrramálið vegna veðurs. Einnig hefur verið biðlað til íbúa að passa upp á lausamuni í kringum hús sín. Samkvæmt tilkynningu lögreglunnar má gera ráð fyrir sterkum vindi frá Austurlandi og vestur að Hvolsvelli. Veður Tengdar fréttir „Sögulegum stormi“ spáð á Íslandi á morgun Djúp lægð nálgast landið óðfluga og spá fjölmiðlar ytra því að stormurinn verði „sögulegur“. Er hann talinn verða svo öflugur að met verði slegin. 29. desember 2015 09:59 Búist við annarri eins lægð yfir Austurlandi annað kvöld Henni mun fylgja mikil úrkoma. 28. desember 2015 22:36 Stormur um mest allt land í nótt Stormur, eða upp í 25 metra á sekúndu hefur verið um mest allt land í nótt , einkum á suðaustanverðu landinu, en verulega á að draga úr vindi í dag. Hiti eru um allt land og því hláka með tilheyrandi hálku og víðast flughálku, sem varað er við. 28. desember 2015 07:03 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Þjóðvegi 1 í Öræfasveit verður lokað frá klukkan 19:00 í kvöld vegna væntanlegs ofsaveðurs. Búist er við öflugum vindhviðum á þessum slóðum í kvöld og nótt og hefur Lögreglan á Suðurlandi ákveðið að loka fyrir umferð bíla á þessum tíma. Vegurinn verður opnaður á ný þegar það verður metið óhætt.Almannanefnd fjarða hefur biðlað til vegfarenda að vera ekki á ferðinni að óþörfu í kvöld, nótt og fyrramálið vegna veðurs. Einnig hefur verið biðlað til íbúa að passa upp á lausamuni í kringum hús sín. Samkvæmt tilkynningu lögreglunnar má gera ráð fyrir sterkum vindi frá Austurlandi og vestur að Hvolsvelli.
Veður Tengdar fréttir „Sögulegum stormi“ spáð á Íslandi á morgun Djúp lægð nálgast landið óðfluga og spá fjölmiðlar ytra því að stormurinn verði „sögulegur“. Er hann talinn verða svo öflugur að met verði slegin. 29. desember 2015 09:59 Búist við annarri eins lægð yfir Austurlandi annað kvöld Henni mun fylgja mikil úrkoma. 28. desember 2015 22:36 Stormur um mest allt land í nótt Stormur, eða upp í 25 metra á sekúndu hefur verið um mest allt land í nótt , einkum á suðaustanverðu landinu, en verulega á að draga úr vindi í dag. Hiti eru um allt land og því hláka með tilheyrandi hálku og víðast flughálku, sem varað er við. 28. desember 2015 07:03 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
„Sögulegum stormi“ spáð á Íslandi á morgun Djúp lægð nálgast landið óðfluga og spá fjölmiðlar ytra því að stormurinn verði „sögulegur“. Er hann talinn verða svo öflugur að met verði slegin. 29. desember 2015 09:59
Búist við annarri eins lægð yfir Austurlandi annað kvöld Henni mun fylgja mikil úrkoma. 28. desember 2015 22:36
Stormur um mest allt land í nótt Stormur, eða upp í 25 metra á sekúndu hefur verið um mest allt land í nótt , einkum á suðaustanverðu landinu, en verulega á að draga úr vindi í dag. Hiti eru um allt land og því hláka með tilheyrandi hálku og víðast flughálku, sem varað er við. 28. desember 2015 07:03