Landsmenn tísta um Áramótaskaupið Atli Ísleifsson skrifar 31. desember 2015 23:19 Leikstjóri skaupsins árið 2015 var Kristófer Dignus. Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter. Leikstjóri skaupsins var Kristófer Dignus og handritshöfundar þau Atli Fannar Bjarkason, ritstjóri Nútímans, leikkonan Katla Margrét Þorsteinsdóttir, leikarinn Guðjón Davíð Karlsson, betur þekktur sem Gói, og grínistinn Steinþór Steinþórsson, eða Steindi Jr. Þeim til aðstoðar var svokallað grínráð, sem sótt er úr erlendri fyrirmynd. Vísir hefur tekið saman nokkur þau tíst sem landsmenn birtu á meðan á þættinum stóð.Er ég eina sem er að falla fyrir Icehot1? #skaupið— Gudrun Soley (@GudrunSoley) December 31, 2015 Ég hef það hlutverk innan fjölskyldunnar að útskýra um hvað skaupið snýst. Greinilega ekki nóg að fylgjast bara með gömlu miðlunum. #skaupið— Gunnar Dofri (@gunnardofri) December 31, 2015 Gylfaatriðið er það fyndnasta sem ég veit síðan Gylfi sjálfur reyndi við mig á Einkamálum um árið! Frú Ægisson segir yfir og út. #skaupið— Brynhildur Yrsa (@BrynhildurYrsa) December 31, 2015 Ahhh mer er illt í andlitinu, besta skaup hingað til... Vel gert @SteindiJR stórveldið og co #skaupið— Svava Gretarsdóttir (@SvavaGretars) December 31, 2015 Gylfi Ægis <3 Justin Bieber #skaupið #árið— Þóra Sif Guðmunds (@thorasifg) December 31, 2015 Ég gjörsamlega gubba yfir þetta skaup #skaupið til skammar og sumt algjörlega óviðeigandi.— Thorunn Magnea (@TMagnea) December 31, 2015 ÞVÍLÍK INNKOMA hjá @SoliHolm !! Meira að segja amma hló !! #skaupið— Kamilla Mjoll (@kamillamjoll) December 31, 2015 Allar senurnar eru ca. 5 mínútum of langar #skaupið— UB (@ulfarviktor) December 31, 2015 Mest óþolandi hluturinn við skaupið: Amma spyr í hvert skipti hvaða mál er verið að tækla #frábærtskaup #skaupið #rífðuþiguppAmma— Ágúst Bjarni (@AgustBjarniA) December 31, 2015 OMG þetta er must have diskur til að spila á leiðinni í vinnuna #icehot1inhere #skaupið— MassaAnna (@massabling) December 31, 2015 Eftir að hafa rifist hressilega við fjölskylduna um lit kjólsins höfum við náð sáttum og hlæjum saman yfir orkukristalla sinnepinu #skaupið— Brynhildur Yrsa (@BrynhildurYrsa) France is using our letter as a smekk. Hænan er búin að verpa. Gott stöff. #skaupið— Tinna Bjorns (@TinnaBjorns) December 31, 2015 Ég er farin að halda að ESBsinnar hafi skrifað handritið. #skaupið #nancydrew— Lif Magneudottir (@lifmagn) December 31, 2015 Veit ekki hvort áfengið er helmingi sterkara eða #skaupið helmingi fyndnara en í fyrra— Karítas Sveina (@karitas94) December 31, 2015 href='https://twitter.com/BrynhildurYrsa/status/682699350338834433'>December 31, 2015 Sigmundur Davíð er orðinn svo fölur og þrútinn að Hannes leikari er ekkert líkur honum lengur #skaupið— Olé! (@olitje) December 31, 2015 OK, þessi Trainspotting vísun var frábær. Þetta er strax orðið mun burðugra en óskapnaðurinn í fyrra :) #skaupið— Eyjólfur Garðarsson (@EyjolfurGardars) December 31, 2015 Krakkarnir að henda snjóboltum í víkingasveitina. Gott fynd #fynd #skaupið— Atli Jarl Martin (@AtliJarl) December 31, 2015 Ívar Guðmunds er það eina fyndna við #skaupið— yeahlísabet (@jtebasile) December 31, 2015 Þessir landabrandarar eru það besta síðan skorið brauð! #skaupið. Er ég kannski að verða gamall...?— Gummi Bergmann (@gummibergmann) December 31, 2015 Kannski er það fjarvera mín frá Íslandi sem segir til sín... en æh... *dæs* #skaupið— Helga D. Isfold S. (@Hamingjan) December 31, 2015 Útlendingastofnun vs. The Voice.. Priceless! #skaupið— Svanhildur Ýr (@svansa) December 31, 2015 #skaupid Tweets Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Fleiri fréttir Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Sjá meira
Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter. Leikstjóri skaupsins var Kristófer Dignus og handritshöfundar þau Atli Fannar Bjarkason, ritstjóri Nútímans, leikkonan Katla Margrét Þorsteinsdóttir, leikarinn Guðjón Davíð Karlsson, betur þekktur sem Gói, og grínistinn Steinþór Steinþórsson, eða Steindi Jr. Þeim til aðstoðar var svokallað grínráð, sem sótt er úr erlendri fyrirmynd. Vísir hefur tekið saman nokkur þau tíst sem landsmenn birtu á meðan á þættinum stóð.Er ég eina sem er að falla fyrir Icehot1? #skaupið— Gudrun Soley (@GudrunSoley) December 31, 2015 Ég hef það hlutverk innan fjölskyldunnar að útskýra um hvað skaupið snýst. Greinilega ekki nóg að fylgjast bara með gömlu miðlunum. #skaupið— Gunnar Dofri (@gunnardofri) December 31, 2015 Gylfaatriðið er það fyndnasta sem ég veit síðan Gylfi sjálfur reyndi við mig á Einkamálum um árið! Frú Ægisson segir yfir og út. #skaupið— Brynhildur Yrsa (@BrynhildurYrsa) December 31, 2015 Ahhh mer er illt í andlitinu, besta skaup hingað til... Vel gert @SteindiJR stórveldið og co #skaupið— Svava Gretarsdóttir (@SvavaGretars) December 31, 2015 Gylfi Ægis <3 Justin Bieber #skaupið #árið— Þóra Sif Guðmunds (@thorasifg) December 31, 2015 Ég gjörsamlega gubba yfir þetta skaup #skaupið til skammar og sumt algjörlega óviðeigandi.— Thorunn Magnea (@TMagnea) December 31, 2015 ÞVÍLÍK INNKOMA hjá @SoliHolm !! Meira að segja amma hló !! #skaupið— Kamilla Mjoll (@kamillamjoll) December 31, 2015 Allar senurnar eru ca. 5 mínútum of langar #skaupið— UB (@ulfarviktor) December 31, 2015 Mest óþolandi hluturinn við skaupið: Amma spyr í hvert skipti hvaða mál er verið að tækla #frábærtskaup #skaupið #rífðuþiguppAmma— Ágúst Bjarni (@AgustBjarniA) December 31, 2015 OMG þetta er must have diskur til að spila á leiðinni í vinnuna #icehot1inhere #skaupið— MassaAnna (@massabling) December 31, 2015 Eftir að hafa rifist hressilega við fjölskylduna um lit kjólsins höfum við náð sáttum og hlæjum saman yfir orkukristalla sinnepinu #skaupið— Brynhildur Yrsa (@BrynhildurYrsa) France is using our letter as a smekk. Hænan er búin að verpa. Gott stöff. #skaupið— Tinna Bjorns (@TinnaBjorns) December 31, 2015 Ég er farin að halda að ESBsinnar hafi skrifað handritið. #skaupið #nancydrew— Lif Magneudottir (@lifmagn) December 31, 2015 Veit ekki hvort áfengið er helmingi sterkara eða #skaupið helmingi fyndnara en í fyrra— Karítas Sveina (@karitas94) December 31, 2015 href='https://twitter.com/BrynhildurYrsa/status/682699350338834433'>December 31, 2015 Sigmundur Davíð er orðinn svo fölur og þrútinn að Hannes leikari er ekkert líkur honum lengur #skaupið— Olé! (@olitje) December 31, 2015 OK, þessi Trainspotting vísun var frábær. Þetta er strax orðið mun burðugra en óskapnaðurinn í fyrra :) #skaupið— Eyjólfur Garðarsson (@EyjolfurGardars) December 31, 2015 Krakkarnir að henda snjóboltum í víkingasveitina. Gott fynd #fynd #skaupið— Atli Jarl Martin (@AtliJarl) December 31, 2015 Ívar Guðmunds er það eina fyndna við #skaupið— yeahlísabet (@jtebasile) December 31, 2015 Þessir landabrandarar eru það besta síðan skorið brauð! #skaupið. Er ég kannski að verða gamall...?— Gummi Bergmann (@gummibergmann) December 31, 2015 Kannski er það fjarvera mín frá Íslandi sem segir til sín... en æh... *dæs* #skaupið— Helga D. Isfold S. (@Hamingjan) December 31, 2015 Útlendingastofnun vs. The Voice.. Priceless! #skaupið— Svanhildur Ýr (@svansa) December 31, 2015 #skaupid Tweets
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Fleiri fréttir Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Sjá meira