Kallar saman viðbragðshóp vegna ástandsins á Austurlandi Atli Ísleifsson skrifar 30. desember 2015 15:57 Sigmundur Davíð segir að á Austurlandi hafi átt sér stað mjög óvenjulegir atburðir sem nauðsynlegt sé bregðast við. Vísir/Vilhelm Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur óskað eftir því að kallaður verði sem fyrst saman hópur ráðuneytisstjóra, fulltrúa almannavarnardeildar Ríkislögreglustjóra, Viðlagatryggingar og fleiri aðila til að fara yfir þá stöðu sem skapast hefur á Austurlandi vegna ofsaveðurs sem þar hefur gengið yfir. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu kemur fram að aðstæður hafi meðal annars valdið óvenjulegum sjávarflóðum, einkum á Eskifirði og Fáskrúðsfirði. „Hópnum er ætlað að meta hvernig bregðast megi við, meðal annars í samráði við heimamenn, en upplýsingar um hamfarirnar hafa þegar borist forsætisráðuneytinu og unnið er að öflun frekari gagna,“ segir í tilkynningunni. Sigmundur Davíð segir að þarna hafi átt sér stað mjög óvenjulegir atburðir sem nauðsynlegt sé bregðast við. „Við munum fara yfir stöðuna með viðeigandi stofnunum og meta hugsanleg viðbrögð. Það munum við gera í góðri samvinnu við heimamenn. Enn á ný höfum við orðið vitni að dugnaði og hugrekki björgunarsveita og annarra sem komið hafa að málum og fyrir það erum við þakklát,“ segir forsætisráðherra. Veður Tengdar fréttir Vitlaust veður á Austurlandi: Þök farin að fjúka og smábátahöfnin að liðast í sundur Ástandið verst á Eskifirði. 30. desember 2015 07:24 Rafmagn komið á að nýju í Neskaupstað Búið er að spennusetja Neskaupstaðarlínu 1, milli Eskifjarðar og Neskaupstaðar, og rafmagn komið á í Neskaupstað að nýju. 30. desember 2015 12:38 Svipmyndir frá Eskifirði morguninn eftir storminn Jens Garðar Helgason segist verða ævinlega þakklátur störfum björgunarsveitarmanna á Eskifirði í nótt og í morgun. 30. desember 2015 13:09 „Spurning hvernig við komum í veg fyrir að sjóhúsin splundrist yfir allan bæinn“ Vitlaust veður er á Eskifirði og standa björgunarsveitarmenn í ströngu við að koma í veg fyrir frekari skemmdir. 30. desember 2015 08:39 Sjóhús svo gott sem farið: „Aldrei kynnst öðru eins“ Björgunarsveitarmenn hjá Brimrúnu á Eskifirði voru að fá sér að borða og drekka þegar fréttastofa heyrði í þeim um hálftólfleytið í dag. 30. desember 2015 11:41 Hundrað ára hús á Eskifirði hangir uppi á lyginni Verulegt eignatjón á Austfjörðum eftir aftakaveður í nótt. 30. desember 2015 11:50 Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Fleiri fréttir Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur óskað eftir því að kallaður verði sem fyrst saman hópur ráðuneytisstjóra, fulltrúa almannavarnardeildar Ríkislögreglustjóra, Viðlagatryggingar og fleiri aðila til að fara yfir þá stöðu sem skapast hefur á Austurlandi vegna ofsaveðurs sem þar hefur gengið yfir. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu kemur fram að aðstæður hafi meðal annars valdið óvenjulegum sjávarflóðum, einkum á Eskifirði og Fáskrúðsfirði. „Hópnum er ætlað að meta hvernig bregðast megi við, meðal annars í samráði við heimamenn, en upplýsingar um hamfarirnar hafa þegar borist forsætisráðuneytinu og unnið er að öflun frekari gagna,“ segir í tilkynningunni. Sigmundur Davíð segir að þarna hafi átt sér stað mjög óvenjulegir atburðir sem nauðsynlegt sé bregðast við. „Við munum fara yfir stöðuna með viðeigandi stofnunum og meta hugsanleg viðbrögð. Það munum við gera í góðri samvinnu við heimamenn. Enn á ný höfum við orðið vitni að dugnaði og hugrekki björgunarsveita og annarra sem komið hafa að málum og fyrir það erum við þakklát,“ segir forsætisráðherra.
Veður Tengdar fréttir Vitlaust veður á Austurlandi: Þök farin að fjúka og smábátahöfnin að liðast í sundur Ástandið verst á Eskifirði. 30. desember 2015 07:24 Rafmagn komið á að nýju í Neskaupstað Búið er að spennusetja Neskaupstaðarlínu 1, milli Eskifjarðar og Neskaupstaðar, og rafmagn komið á í Neskaupstað að nýju. 30. desember 2015 12:38 Svipmyndir frá Eskifirði morguninn eftir storminn Jens Garðar Helgason segist verða ævinlega þakklátur störfum björgunarsveitarmanna á Eskifirði í nótt og í morgun. 30. desember 2015 13:09 „Spurning hvernig við komum í veg fyrir að sjóhúsin splundrist yfir allan bæinn“ Vitlaust veður er á Eskifirði og standa björgunarsveitarmenn í ströngu við að koma í veg fyrir frekari skemmdir. 30. desember 2015 08:39 Sjóhús svo gott sem farið: „Aldrei kynnst öðru eins“ Björgunarsveitarmenn hjá Brimrúnu á Eskifirði voru að fá sér að borða og drekka þegar fréttastofa heyrði í þeim um hálftólfleytið í dag. 30. desember 2015 11:41 Hundrað ára hús á Eskifirði hangir uppi á lyginni Verulegt eignatjón á Austfjörðum eftir aftakaveður í nótt. 30. desember 2015 11:50 Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Fleiri fréttir Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Sjá meira
Vitlaust veður á Austurlandi: Þök farin að fjúka og smábátahöfnin að liðast í sundur Ástandið verst á Eskifirði. 30. desember 2015 07:24
Rafmagn komið á að nýju í Neskaupstað Búið er að spennusetja Neskaupstaðarlínu 1, milli Eskifjarðar og Neskaupstaðar, og rafmagn komið á í Neskaupstað að nýju. 30. desember 2015 12:38
Svipmyndir frá Eskifirði morguninn eftir storminn Jens Garðar Helgason segist verða ævinlega þakklátur störfum björgunarsveitarmanna á Eskifirði í nótt og í morgun. 30. desember 2015 13:09
„Spurning hvernig við komum í veg fyrir að sjóhúsin splundrist yfir allan bæinn“ Vitlaust veður er á Eskifirði og standa björgunarsveitarmenn í ströngu við að koma í veg fyrir frekari skemmdir. 30. desember 2015 08:39
Sjóhús svo gott sem farið: „Aldrei kynnst öðru eins“ Björgunarsveitarmenn hjá Brimrúnu á Eskifirði voru að fá sér að borða og drekka þegar fréttastofa heyrði í þeim um hálftólfleytið í dag. 30. desember 2015 11:41
Hundrað ára hús á Eskifirði hangir uppi á lyginni Verulegt eignatjón á Austfjörðum eftir aftakaveður í nótt. 30. desember 2015 11:50