Útgáfufyrirtæki Biebers eyddi lagi Inga Bauer út af Soundcloud: Sjötíu þúsund spilanir á einni viku Stefán Árni Pálsson skrifar 30. desember 2015 16:30 Ingi Bauer gerir þetta einstaklega vel. vísir Eðlilega hefur Justin Bieber verið mikið í íslenskum fjölmiðlum að undanförnu eftir að ljós kom að hann mun halda tónleika í Kórnum þann 9. September næstkomandi. Ungur íslenskur listamaður er greinilega mikill aðdáandi Bieber en hann gengur undir nafninu Ingi Bauer. Ingi var að senda frá sér tónlistarmyndband við endurhljóðblandaða útgáfu af Justin Bieber laginu What Do You Mean. Ingi er búsettur í Los Angeles þessa stundina þar sem hann stundar nám við tónlistarskólann Musicians Institute. Myndbandið er allt tekið upp í stórborginni Los Angeles og er það tekið með sjónarhorni Inga. Myndbandið endurspeglar venjulegan dag í lífi Inga á líflegan og skemmtilegan hátt. Ingi hlóð laginu upprunalega á Soundcloud síðuna sína og fékk það yfir 70.000 hlustanir áður en því var eytt út af Soundcloud af útgáfufyrirtæki Biebers vegna höfundarréttar. Hér að neðan má sjá myndbandið frá Inga.Waking up in LAMy remix of the song 'What Do You Mean' by Justin Bieber was deleted on Soundcloud when it had 70 thousand plays in just 4 days, but here it is with a little video I did for you guys. Enjoy! :DFree Download link: www.hive.co/l/auihPosted by Ingi Bauer on 18. desember 2015 Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Brúðkaup ársins 2024 Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Fleiri fréttir Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Sjá meira
Eðlilega hefur Justin Bieber verið mikið í íslenskum fjölmiðlum að undanförnu eftir að ljós kom að hann mun halda tónleika í Kórnum þann 9. September næstkomandi. Ungur íslenskur listamaður er greinilega mikill aðdáandi Bieber en hann gengur undir nafninu Ingi Bauer. Ingi var að senda frá sér tónlistarmyndband við endurhljóðblandaða útgáfu af Justin Bieber laginu What Do You Mean. Ingi er búsettur í Los Angeles þessa stundina þar sem hann stundar nám við tónlistarskólann Musicians Institute. Myndbandið er allt tekið upp í stórborginni Los Angeles og er það tekið með sjónarhorni Inga. Myndbandið endurspeglar venjulegan dag í lífi Inga á líflegan og skemmtilegan hátt. Ingi hlóð laginu upprunalega á Soundcloud síðuna sína og fékk það yfir 70.000 hlustanir áður en því var eytt út af Soundcloud af útgáfufyrirtæki Biebers vegna höfundarréttar. Hér að neðan má sjá myndbandið frá Inga.Waking up in LAMy remix of the song 'What Do You Mean' by Justin Bieber was deleted on Soundcloud when it had 70 thousand plays in just 4 days, but here it is with a little video I did for you guys. Enjoy! :DFree Download link: www.hive.co/l/auihPosted by Ingi Bauer on 18. desember 2015
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Brúðkaup ársins 2024 Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Fleiri fréttir Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Sjá meira