Segir Sigmund beita smjörklípuaðferð Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 6. janúar 2015 07:00 Össur Skarphéðinsson segir viðfangsefni ríkisstjórnarinnar erfið. fréttablaðið/vilhelm Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að ný tillaga um að slíta viðræðum við ESB myndi koma sér illa, bæði fyrir Sjálfstæðisflokkinn og fólkið í landinu. Hann muni ekki styðja slíkt i utanríkismálanefnd. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sagði á Sprengisandi á Bylgjunni á sunnudag að von væri á nýrri tillögu um að slíta viðræðum við Evrópusambandið. Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, segir þetta vera smjörklípu hjá Sigmundi. „Hann er með flokk sem er búinn að tapa meira en helmingi af fylginu, hann er með læknaverkfall og hann er með mikla ólgu á vinnumarkaði,“ segir Össur. „Það getur vel verið að nú þurfi að fá einhverja sprengju til að ná upp fylgi,“ segir Vilhjálmur Bjarnason. Össur segir að ummælin virki eins og rauð dula framan í evrópusinnaða sjálfstæðismenn. „Ég held að Sigmundur hafi komið fram með þessa hugmynd í fljótræði. Hann hafi ekki rætt þetta við Sjálfstæðisflokkinn. Við sjáum það að í fyrra nánast klofnaði Sjálfstæðisflokkurinn. Ég held að ef hann keyri þetta fram þá verði þetta til þess að Viðreisn, sem er fyrst og fremst búin til af evrópusinnuðum sjálfstæðismönnum, muni fá súrefni til þess að mynda flokk fyrir næstu kosningar og það mun gulltryggja það að þessi ríkisstjórn fellur,“ segir Össur. Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Innlent Fleiri fréttir Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Sjá meira
Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að ný tillaga um að slíta viðræðum við ESB myndi koma sér illa, bæði fyrir Sjálfstæðisflokkinn og fólkið í landinu. Hann muni ekki styðja slíkt i utanríkismálanefnd. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sagði á Sprengisandi á Bylgjunni á sunnudag að von væri á nýrri tillögu um að slíta viðræðum við Evrópusambandið. Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, segir þetta vera smjörklípu hjá Sigmundi. „Hann er með flokk sem er búinn að tapa meira en helmingi af fylginu, hann er með læknaverkfall og hann er með mikla ólgu á vinnumarkaði,“ segir Össur. „Það getur vel verið að nú þurfi að fá einhverja sprengju til að ná upp fylgi,“ segir Vilhjálmur Bjarnason. Össur segir að ummælin virki eins og rauð dula framan í evrópusinnaða sjálfstæðismenn. „Ég held að Sigmundur hafi komið fram með þessa hugmynd í fljótræði. Hann hafi ekki rætt þetta við Sjálfstæðisflokkinn. Við sjáum það að í fyrra nánast klofnaði Sjálfstæðisflokkurinn. Ég held að ef hann keyri þetta fram þá verði þetta til þess að Viðreisn, sem er fyrst og fremst búin til af evrópusinnuðum sjálfstæðismönnum, muni fá súrefni til þess að mynda flokk fyrir næstu kosningar og það mun gulltryggja það að þessi ríkisstjórn fellur,“ segir Össur.
Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Innlent Fleiri fréttir Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Sjá meira