Til heiðurs Moniku Z Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 7. janúar 2015 16:45 Anna Gréta og Stína ætla að flytja lög sem Monika Zetterlund gerði vinsæl. Tónleikar til heiðurs sænsku djasssöngkonunni Monicu Zetterlund verða á laugardaginn, 10. janúar, í Norræna húsinu klukkan 20. Það er djassdúettinn 23/8 sem heldur þá en hann skipa þær Stína Ágústsdóttir söngkona og Anna Gréta Sigurðardóttir píanóleikari. Báðar eru þær Stína og Anna Gréta búsettar í Stokkhólmi um þessar mundir þar sem þær iðka tónlist af fullum krafti. Á tónleikunum í Norræna húsinu leika með þeim þeir Leo Lindberg á bassa, einn af rísandi stjörnum í sænska djassheiminum, og Einar Scheving á trommur. Monica Zetterlund sló í gegn skömmu fyrir 1960, þá tæplega tvítug, og söng sig inn í hug og hjörtu djassunnenda um allan heim. Hún söng meðal annars með heimsfrægum djassistum á borð við Thad Jones, Bill Evans og Louis Armstrong. Sömuleiðis naut hún mikillar hylli sem leikkona í föðurlandi sínu, Svíþjóð, og lék bæði í kvikmyndum og sjónvarpi. Hún kom til Íslands í lok áttunda áratugarins og hélt tónleika ásamt Pétri Östlund og fleirum. Nú er Zetterlund orðin vinsæl á ný eftir að kvikmyndin Monica Z kom út í fyrra. Á tónleikunum verða flutt lög sem hún gerði vinsæl á sínum tónlistarferli, meðal þeirra eru margar góðkunnar perlur semverða fluttar á ensku, sænsku eða íslensku. Menning Mest lesið Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Lífið Heillandi heimili Hönnu Stínu Lífið Hersir og Rósa greina frá kyninu Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Komdu með í ævintýri til Ítalíu Lífið samstarf Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Lífið Listrænn stjórnandi Bolshoj-ballettsins til margra áratuga látinn Menning Fleiri fréttir Emilíana og Víkingur Heiðar meðal tólf tilnefndu Listrænn stjórnandi Bolshoj-ballettsins til margra áratuga látinn Ungfrú Ísland með flestar tilnefningar Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Tónleikar til heiðurs sænsku djasssöngkonunni Monicu Zetterlund verða á laugardaginn, 10. janúar, í Norræna húsinu klukkan 20. Það er djassdúettinn 23/8 sem heldur þá en hann skipa þær Stína Ágústsdóttir söngkona og Anna Gréta Sigurðardóttir píanóleikari. Báðar eru þær Stína og Anna Gréta búsettar í Stokkhólmi um þessar mundir þar sem þær iðka tónlist af fullum krafti. Á tónleikunum í Norræna húsinu leika með þeim þeir Leo Lindberg á bassa, einn af rísandi stjörnum í sænska djassheiminum, og Einar Scheving á trommur. Monica Zetterlund sló í gegn skömmu fyrir 1960, þá tæplega tvítug, og söng sig inn í hug og hjörtu djassunnenda um allan heim. Hún söng meðal annars með heimsfrægum djassistum á borð við Thad Jones, Bill Evans og Louis Armstrong. Sömuleiðis naut hún mikillar hylli sem leikkona í föðurlandi sínu, Svíþjóð, og lék bæði í kvikmyndum og sjónvarpi. Hún kom til Íslands í lok áttunda áratugarins og hélt tónleika ásamt Pétri Östlund og fleirum. Nú er Zetterlund orðin vinsæl á ný eftir að kvikmyndin Monica Z kom út í fyrra. Á tónleikunum verða flutt lög sem hún gerði vinsæl á sínum tónlistarferli, meðal þeirra eru margar góðkunnar perlur semverða fluttar á ensku, sænsku eða íslensku.
Menning Mest lesið Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Lífið Heillandi heimili Hönnu Stínu Lífið Hersir og Rósa greina frá kyninu Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Komdu með í ævintýri til Ítalíu Lífið samstarf Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Lífið Listrænn stjórnandi Bolshoj-ballettsins til margra áratuga látinn Menning Fleiri fréttir Emilíana og Víkingur Heiðar meðal tólf tilnefndu Listrænn stjórnandi Bolshoj-ballettsins til margra áratuga látinn Ungfrú Ísland með flestar tilnefningar Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira