Hjartans þakkir Edda Jónsdóttir skrifar 9. janúar 2015 10:00 visir/getty Oprah Winfrey segir frá því í nýútkominni bók sinni þegar hún hringdi í Mayu Angelou, vinkonu sína og mentor, á ögurstundu og fékk viðbrögð sem hún átti alls ekki von á. Oprah lýsir þessum degi sem einum erfiðasta degi lífs síns. Hún hringdi í Mayu til að fá samúð en Maya benti henni á að vera þakklát! „Segðu takk og þakkaðu Guði fyrir þetta tækifæri sem hann hefur veitt þér til að upplifa, þjást og síðast en ekki síst læra,“ sagði hún. Opruh fannst henni kippt heldur hressilega út úr sjálfsvorkunninni en þennan dag lærði hún dýrmæta lexíu. Hún lærði um mátt þess að velja. Ég er ekki það sem kom fyrir mig. Ég er það sem ég kýs að vera. Orð Carls Jung bera með sér fyrirheitið um að aðstæður okkar þurfa ekki að skilgreina okkur. Við getum valið að hefja okkur yfir erfiðleikana á vængjum þakklætisins. Þegar við beinum sjónum okkar að þakklætinu öðlumst við nýja sýn á aðstæður okkar. Við sjáum að fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokkuð gott. Þakklætið er einnig tilvalin leið til að bera kennsl á hlutina sem margir telja sjálfsagða, eins og líf, heilsu og daglegt brauð.Janúaráskorun: Þakklæti í framkvæmd. Haltu þakklætisdagbók: Skrifaðu niður fimm hluti sem þú ert þakklát/ur fyrir á hverjum degi. Þakkaðu fyrir óorðna hluti:Kallaðu til þín það sem þig dreymir um með því að þakka fyrir það.Dæmi: „Ég þakka fyrir nýja viðskiptavini sem ég fæ að þjóna með vinnu minni á árinu.“ Kærleikskveðjur,Edda Jónsdóttir markþjálfi Heilsa Tengdar fréttir Setur þú raunhæf markmið? Þó að fjölmargir strengi áramótaheit, hafa rannsóknir sýnt að aðeins 5% fólks skrifar niður markmið sín. Það er til mikils að vinna því að 95% þeirra markmiða sem skrifuð eru niður, verða að veruleika. Ef þú vilt ná árangri, skaltu byrja á að skrifa niður 23. nóvember 2014 10:00 Magnaður bandamaður í lífi og starfi Edda Jónsdóttir ákvað að læra markþjálfun eftir að hafa farið sjálf í slíka þjálfun. Hún segir þjálfunina vera ákveðið sjálfskoðunarferli sem leiði til betra lífs og nýrra tækifæra. 19. október 2014 10:00 Tíminn er kominn Á þessum árstíma er upplagt að skoða það sem fram undan er og leggja drög að komandi ári, skipulagi og tímastjórnun svo að hlutirnir fari á þann veg sem við óskum helst. 19. desember 2014 14:00 Þekkir þú þín kjarnagildi? Gildin okkar endurspegla það sem skiptir okkur mestu máli í lífinu. Það er mikilvægt að geta skilgreint sín persónulegu kjarnagildi, það er eins og að hafa áttavita í vasanum. 27. október 2014 09:00 Láttu hendur standa fram úr ermum Markmiðasetning þarf ekki að vera flókin en stundum vefst hún fyrir fólki. Hérna eru nokkur frábær ráð sem auka líkurnar á því að þú náir sem bestum árangri. 8. desember 2014 09:00 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið
Oprah Winfrey segir frá því í nýútkominni bók sinni þegar hún hringdi í Mayu Angelou, vinkonu sína og mentor, á ögurstundu og fékk viðbrögð sem hún átti alls ekki von á. Oprah lýsir þessum degi sem einum erfiðasta degi lífs síns. Hún hringdi í Mayu til að fá samúð en Maya benti henni á að vera þakklát! „Segðu takk og þakkaðu Guði fyrir þetta tækifæri sem hann hefur veitt þér til að upplifa, þjást og síðast en ekki síst læra,“ sagði hún. Opruh fannst henni kippt heldur hressilega út úr sjálfsvorkunninni en þennan dag lærði hún dýrmæta lexíu. Hún lærði um mátt þess að velja. Ég er ekki það sem kom fyrir mig. Ég er það sem ég kýs að vera. Orð Carls Jung bera með sér fyrirheitið um að aðstæður okkar þurfa ekki að skilgreina okkur. Við getum valið að hefja okkur yfir erfiðleikana á vængjum þakklætisins. Þegar við beinum sjónum okkar að þakklætinu öðlumst við nýja sýn á aðstæður okkar. Við sjáum að fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokkuð gott. Þakklætið er einnig tilvalin leið til að bera kennsl á hlutina sem margir telja sjálfsagða, eins og líf, heilsu og daglegt brauð.Janúaráskorun: Þakklæti í framkvæmd. Haltu þakklætisdagbók: Skrifaðu niður fimm hluti sem þú ert þakklát/ur fyrir á hverjum degi. Þakkaðu fyrir óorðna hluti:Kallaðu til þín það sem þig dreymir um með því að þakka fyrir það.Dæmi: „Ég þakka fyrir nýja viðskiptavini sem ég fæ að þjóna með vinnu minni á árinu.“ Kærleikskveðjur,Edda Jónsdóttir markþjálfi
Heilsa Tengdar fréttir Setur þú raunhæf markmið? Þó að fjölmargir strengi áramótaheit, hafa rannsóknir sýnt að aðeins 5% fólks skrifar niður markmið sín. Það er til mikils að vinna því að 95% þeirra markmiða sem skrifuð eru niður, verða að veruleika. Ef þú vilt ná árangri, skaltu byrja á að skrifa niður 23. nóvember 2014 10:00 Magnaður bandamaður í lífi og starfi Edda Jónsdóttir ákvað að læra markþjálfun eftir að hafa farið sjálf í slíka þjálfun. Hún segir þjálfunina vera ákveðið sjálfskoðunarferli sem leiði til betra lífs og nýrra tækifæra. 19. október 2014 10:00 Tíminn er kominn Á þessum árstíma er upplagt að skoða það sem fram undan er og leggja drög að komandi ári, skipulagi og tímastjórnun svo að hlutirnir fari á þann veg sem við óskum helst. 19. desember 2014 14:00 Þekkir þú þín kjarnagildi? Gildin okkar endurspegla það sem skiptir okkur mestu máli í lífinu. Það er mikilvægt að geta skilgreint sín persónulegu kjarnagildi, það er eins og að hafa áttavita í vasanum. 27. október 2014 09:00 Láttu hendur standa fram úr ermum Markmiðasetning þarf ekki að vera flókin en stundum vefst hún fyrir fólki. Hérna eru nokkur frábær ráð sem auka líkurnar á því að þú náir sem bestum árangri. 8. desember 2014 09:00 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið
Setur þú raunhæf markmið? Þó að fjölmargir strengi áramótaheit, hafa rannsóknir sýnt að aðeins 5% fólks skrifar niður markmið sín. Það er til mikils að vinna því að 95% þeirra markmiða sem skrifuð eru niður, verða að veruleika. Ef þú vilt ná árangri, skaltu byrja á að skrifa niður 23. nóvember 2014 10:00
Magnaður bandamaður í lífi og starfi Edda Jónsdóttir ákvað að læra markþjálfun eftir að hafa farið sjálf í slíka þjálfun. Hún segir þjálfunina vera ákveðið sjálfskoðunarferli sem leiði til betra lífs og nýrra tækifæra. 19. október 2014 10:00
Tíminn er kominn Á þessum árstíma er upplagt að skoða það sem fram undan er og leggja drög að komandi ári, skipulagi og tímastjórnun svo að hlutirnir fari á þann veg sem við óskum helst. 19. desember 2014 14:00
Þekkir þú þín kjarnagildi? Gildin okkar endurspegla það sem skiptir okkur mestu máli í lífinu. Það er mikilvægt að geta skilgreint sín persónulegu kjarnagildi, það er eins og að hafa áttavita í vasanum. 27. október 2014 09:00
Láttu hendur standa fram úr ermum Markmiðasetning þarf ekki að vera flókin en stundum vefst hún fyrir fólki. Hérna eru nokkur frábær ráð sem auka líkurnar á því að þú náir sem bestum árangri. 8. desember 2014 09:00