Brian May lætur flensuna ekki stöðva sig 3. febrúar 2015 12:00 Gítarleikarinn Brian May er enn með þetta. Brian May, gítarleikari einnar þekktustu rokkhljómsveitar heims, glímir við þráláta flensu. Hljómsveitin Queen er á tónleikaferðalagi um Evrópu og eftir tónleika sveitarinnar var gítarleikarinn ekki hress. May, sem er 67 ára gamall, viðurkenndi að hann hefði átti mjög erfitt með að klára tónleikana sem á eftir fylgdu í Köln og Amsterdam, en hann þvertók fyrir að hætta við að koma fram. „Mér hefur sjaldan liðið eins illa á tónleikum,“ skrifaði May á bloggsíðu sveitarinnar eftir tónleikana í Köln þann 29. janúar. „Ég nældi mér í slæma flensu eftir Parísartónleikana og hef verið með hita, beinverki og höfuðverk síðan. Ég tók svo mikið af verkjalyfjum að ég gleymdi hvar ég var í kringum „Crazy Little Thing“ og var orðinn alveg ruglaður í „Bohemian Rapsody“,“ bætti hann við. May er nú búinn að ná fullri heilsu á ný og sendi aðdáendum þakkir fyrir batakveðjurnar á Twitter. Tónlist Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Brian May, gítarleikari einnar þekktustu rokkhljómsveitar heims, glímir við þráláta flensu. Hljómsveitin Queen er á tónleikaferðalagi um Evrópu og eftir tónleika sveitarinnar var gítarleikarinn ekki hress. May, sem er 67 ára gamall, viðurkenndi að hann hefði átti mjög erfitt með að klára tónleikana sem á eftir fylgdu í Köln og Amsterdam, en hann þvertók fyrir að hætta við að koma fram. „Mér hefur sjaldan liðið eins illa á tónleikum,“ skrifaði May á bloggsíðu sveitarinnar eftir tónleikana í Köln þann 29. janúar. „Ég nældi mér í slæma flensu eftir Parísartónleikana og hef verið með hita, beinverki og höfuðverk síðan. Ég tók svo mikið af verkjalyfjum að ég gleymdi hvar ég var í kringum „Crazy Little Thing“ og var orðinn alveg ruglaður í „Bohemian Rapsody“,“ bætti hann við. May er nú búinn að ná fullri heilsu á ný og sendi aðdáendum þakkir fyrir batakveðjurnar á Twitter.
Tónlist Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira