Rihanna í merki Sólveigar Káradóttur Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 11. febrúar 2015 09:30 Rihanna glæsileg í samfestingnum sem hannaður er af Galvan. Söngkonan Rihanna klæddist dökkbláum samfestingi úr vor- og sumarlínu breska tískumerkisins Galvan þegar hún fór í eftirpartí eftir Grammy-verðlaunahátíðina sem fram fór í Los Angeles síðastliðinn sunnudag. Listrænn stjórnandi og einn af fjórum stofnendum Galvan er hin íslenska Sólveig Káradóttir en merkið var stofnað vorið 2014. Það þykir mikil kynning fyrir tískumerki þegar stjörnur af stærðargráðu Rihönnu klæðast hönnun þeirra á rauða dreglinum en ekki er langt síðan leikkonan Gwyneth Paltrow klæddist öðrum samfestingi frá merkinu í sjónvarpsviðtali á Bravo TV. Á síðunni Matchesfashion.com er hægt að fjárfesta í umræddum samfestingi, sem einnig er til í hvítu. Grammy Tíska og hönnun Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Söngkonan Rihanna klæddist dökkbláum samfestingi úr vor- og sumarlínu breska tískumerkisins Galvan þegar hún fór í eftirpartí eftir Grammy-verðlaunahátíðina sem fram fór í Los Angeles síðastliðinn sunnudag. Listrænn stjórnandi og einn af fjórum stofnendum Galvan er hin íslenska Sólveig Káradóttir en merkið var stofnað vorið 2014. Það þykir mikil kynning fyrir tískumerki þegar stjörnur af stærðargráðu Rihönnu klæðast hönnun þeirra á rauða dreglinum en ekki er langt síðan leikkonan Gwyneth Paltrow klæddist öðrum samfestingi frá merkinu í sjónvarpsviðtali á Bravo TV. Á síðunni Matchesfashion.com er hægt að fjárfesta í umræddum samfestingi, sem einnig er til í hvítu.
Grammy Tíska og hönnun Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira